„Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. október 2025 22:15 Hörður Axel Vilhjálmsson fer yfir málin með sínu liði Anton Brink/Vísir Keflavík vann Hamar/Þór 102-89 í Blue-höllinni í Bónus deild kvenna. Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með liðið eftir þrettán stiga sigur. „Ég var ánægður með liðið í kvöld bæði frammistöðuna og orkuna. Krafturinn sem við gáfum af okkur var góður hjá bæði þeim sem voru inni á vellinum og þeim sem voru út af og þeim sem komu ekki inn á. Mér fannst það standa upp úr,“ sagði Hörður Axel ánægður með liðsheildina í kvöld. Hörður var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik liðsins en gestirnir gerðu síðustu sjö stig fyrri hálfleiks og minnkuðu forskot Keflavíkur niður í átta stig 51-43. „Við vorum að klikka aðeins á varnarfærslum sem við höfðum farið yfir en leikurinn var hraður og það voru sumar ákvarðanir sem voru ekkert spes undir lok fyrri hálfleiks en við gerðum svo vel i seinni hálfleik.“ Í þriðja leikhluta fór forskot Keflavíkur minnst niður í þrjú stig en þá tók Hörður leikhlé og Keflvíkingar litu aldrei um öxl eftir það. „Orkustigið breyttist. Við vorum ekki að taka nógu góðar ákvarðanir sóknarlega sem varð til þess að þær gátu keyrt á okkur. Við löguðum það og þá fengum við það sem við vorum að leitast eftir.“ „Þetta var ákveðin skák. Þær eru stórar og sterkar og tóku fullt af fráköstum og við vissum það fyrir leikinn. Við ætluðum að gera betur þar og það er eitthvað sem við þurfum að bæta. Allar sem eru inn á bera ábyrgð á að taka fráköst.“ Leikmannahópur Keflavíkur er aðeins skipaður íslenskum leikmönnum og Hörður sagðist vera að leita af erlendum leikmönnum en væri ekki að flýta sér og ætlaði að finna þær réttu. „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann. Annars er ég ekki að flýta mér í því vegna þess að ég treysti þessum stelpum sem eru hérna,“ Hörður Axel sagði að lokum að hann væri að leita af stórum leikmanni og bakverði. Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
„Ég var ánægður með liðið í kvöld bæði frammistöðuna og orkuna. Krafturinn sem við gáfum af okkur var góður hjá bæði þeim sem voru inni á vellinum og þeim sem voru út af og þeim sem komu ekki inn á. Mér fannst það standa upp úr,“ sagði Hörður Axel ánægður með liðsheildina í kvöld. Hörður var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik liðsins en gestirnir gerðu síðustu sjö stig fyrri hálfleiks og minnkuðu forskot Keflavíkur niður í átta stig 51-43. „Við vorum að klikka aðeins á varnarfærslum sem við höfðum farið yfir en leikurinn var hraður og það voru sumar ákvarðanir sem voru ekkert spes undir lok fyrri hálfleiks en við gerðum svo vel i seinni hálfleik.“ Í þriðja leikhluta fór forskot Keflavíkur minnst niður í þrjú stig en þá tók Hörður leikhlé og Keflvíkingar litu aldrei um öxl eftir það. „Orkustigið breyttist. Við vorum ekki að taka nógu góðar ákvarðanir sóknarlega sem varð til þess að þær gátu keyrt á okkur. Við löguðum það og þá fengum við það sem við vorum að leitast eftir.“ „Þetta var ákveðin skák. Þær eru stórar og sterkar og tóku fullt af fráköstum og við vissum það fyrir leikinn. Við ætluðum að gera betur þar og það er eitthvað sem við þurfum að bæta. Allar sem eru inn á bera ábyrgð á að taka fráköst.“ Leikmannahópur Keflavíkur er aðeins skipaður íslenskum leikmönnum og Hörður sagðist vera að leita af erlendum leikmönnum en væri ekki að flýta sér og ætlaði að finna þær réttu. „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann. Annars er ég ekki að flýta mér í því vegna þess að ég treysti þessum stelpum sem eru hérna,“ Hörður Axel sagði að lokum að hann væri að leita af stórum leikmanni og bakverði.
Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira