Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 12:59 Elsa Pálsdóttir náði ekki upp lokalyftu sinni en sigurinn var löngu tryggður. Youtube Margfaldi heimsmeistarinn Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Elsa hafði talsverða yfirburði í -76 kílóa flokki öldunga frá 60 til 69 ára. Hún vann gull í tveimur af þremur greinum og vann heildarkeppnina afar sannfærandi. Amman úr Garðinum lyfti meira en fimmtíu kílóum meira en silfurkonan sem var Inger Ormen Helgestad frá Noregi. Elsa er 65 ára gömul en hefur aðeins stundað lyftingar í sex ár. Sú sem varð í öðru sæti er einu ári yngri og hefur verið að keppa í níu ár. Elsa lyfti samanlagt 372,5 kílóum en Helgestad lyfti samanlagt 320 kílóum eða 52,5 kílóum minna. Elsa lyfti 142,5 kílóum í hnébeygju eða fimmtán kílóum meira en næsta kona. Mesta spennandi var í bekkpressu þar sem Elsa lyfti 65 kílóum og varð að sætta sig við silfrið. Elsa var með talsverða yfirburði í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 165 kílóum eða 21,5 kílói meira en næsta kona. Elsu tókst ekki að vinna gullið í bekkpressu á mótinu í ár eins og í fyrra en var þá eins og nú með þrjú gull af fjórum mögulegum. Lyftingar Tengdar fréttir Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41 Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00 Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01 Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16 Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
Elsa hafði talsverða yfirburði í -76 kílóa flokki öldunga frá 60 til 69 ára. Hún vann gull í tveimur af þremur greinum og vann heildarkeppnina afar sannfærandi. Amman úr Garðinum lyfti meira en fimmtíu kílóum meira en silfurkonan sem var Inger Ormen Helgestad frá Noregi. Elsa er 65 ára gömul en hefur aðeins stundað lyftingar í sex ár. Sú sem varð í öðru sæti er einu ári yngri og hefur verið að keppa í níu ár. Elsa lyfti samanlagt 372,5 kílóum en Helgestad lyfti samanlagt 320 kílóum eða 52,5 kílóum minna. Elsa lyfti 142,5 kílóum í hnébeygju eða fimmtán kílóum meira en næsta kona. Mesta spennandi var í bekkpressu þar sem Elsa lyfti 65 kílóum og varð að sætta sig við silfrið. Elsa var með talsverða yfirburði í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 165 kílóum eða 21,5 kílói meira en næsta kona. Elsu tókst ekki að vinna gullið í bekkpressu á mótinu í ár eins og í fyrra en var þá eins og nú með þrjú gull af fjórum mögulegum.
Lyftingar Tengdar fréttir Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41 Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00 Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01 Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16 Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41
Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00
Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01
Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16
Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31