Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 18:47 Beau Greaves vann sjálfan heimsmeistara fullorðinna, Luke Littler, í dag. Getty/Ben Roberts Eftir að hafa unnið Alexander Veigar Þorvaldsson í hörkuleik á HM ungmenna í pílukasti í dag tapaði heimsmeistarinn Luke Littler í undanúrslitum gegn hinni 21 árs gömlu Beau Greaves, í mögnuðum leik. Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira