„Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 18. október 2025 17:24 Nic Chamberlain, þjálfari Blika, fagnar Íslandsmeistaratitilinum. Visir/Anton Brink Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. „Það hefur verið frábært að þjálfa Breiðablik, ekki bara á þessu ári heldur líka í fyrra. Við komum hingað með ákveðin markmið og höfum náð þeim. Það er gott að klára síðasta leikinn í Bestu deildinni með sigri,“ sagði Nic Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í dag. „Þegar maður lítur yfir tímabilið þá mættust tvö bestu liðin á þessu tímabili hér í dag, en við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár. Það er gott að enda á sigri í dag til þess að staðfesta það.“ Íslandsmeistararnir 2025.visir/ Anton Brink Nic var spurður út í tilfinningarnar sem fylgja því að skilja við liðið eftir þetta frábæra tímabil. „Ég hef ekki hugsað út í það, ef ég á að vera hreinskilin. Þetta verður tilfinningaþrungið, stelpurnar hafa verið frábærar og ég hef byggt upp sérstakt samband við alla hérna í Kópavogi. Það verður erfitt að kveðja.“ Eru einhverjir leikmenn sem þú hefur áhuga á að taka með þér til Kristianstad? „Það eru nokkrir leikmenn í deildinni almennt sem við munum fylgjast með, en við þurfum fyrst að sjá hvað þarf að gera hjá Kristianstad. Megináhersla mín hefur verið að klára tímabilið vel og ekki trufla leikmenn með öðru. Það eru nokkrar vikur í evrópuleik, ég get kannski aðeins byrjað að vinna með Kristianstad í vikunni en í kvöld ætlum við að fagna tvennunni almennilega og svo er endurheimt á morgun.“ Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
„Það hefur verið frábært að þjálfa Breiðablik, ekki bara á þessu ári heldur líka í fyrra. Við komum hingað með ákveðin markmið og höfum náð þeim. Það er gott að klára síðasta leikinn í Bestu deildinni með sigri,“ sagði Nic Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í dag. „Þegar maður lítur yfir tímabilið þá mættust tvö bestu liðin á þessu tímabili hér í dag, en við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár. Það er gott að enda á sigri í dag til þess að staðfesta það.“ Íslandsmeistararnir 2025.visir/ Anton Brink Nic var spurður út í tilfinningarnar sem fylgja því að skilja við liðið eftir þetta frábæra tímabil. „Ég hef ekki hugsað út í það, ef ég á að vera hreinskilin. Þetta verður tilfinningaþrungið, stelpurnar hafa verið frábærar og ég hef byggt upp sérstakt samband við alla hérna í Kópavogi. Það verður erfitt að kveðja.“ Eru einhverjir leikmenn sem þú hefur áhuga á að taka með þér til Kristianstad? „Það eru nokkrir leikmenn í deildinni almennt sem við munum fylgjast með, en við þurfum fyrst að sjá hvað þarf að gera hjá Kristianstad. Megináhersla mín hefur verið að klára tímabilið vel og ekki trufla leikmenn með öðru. Það eru nokkrar vikur í evrópuleik, ég get kannski aðeins byrjað að vinna með Kristianstad í vikunni en í kvöld ætlum við að fagna tvennunni almennilega og svo er endurheimt á morgun.“
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira