„Málið er fast“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. október 2025 13:19 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari. vísir/vilhelm Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem væru til þess að leysa deilu flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins. Hann segir flókið hvert næsta skref eigi að vera. Allt bendir til að boðað verkfall flugumferðastjóra hefjist klukkan tíu í kvöld. Áætlað er að verkfallið standi yfir til klukkan þrjú í nótt og fleiri verkföll eru boðuð í komandi viku. „Við áttum tvo eða þrjá langa fundi í síðustu viku og ég lagði verkefni fyrir báða aðila til að nálgast leiðir sem myndu leiða til lausnar. Þeir gerðu allt í þeirra valdi til að finna sameiginlega fleti en svo varð ljóst að þetta var ekki að ganga saman. Þá frestaði ég fundi og lét vita að þau yrðu að láta vita ef þau hefðu nýtt fram að færa,“ sagði Ástráður Haraldsson og bætti við að deiluaðilar hafi ekki haft samband síðan þá. Hann segist oft hafa séð deilur þar sem meira beri á milli. Ekki sé himinn og haf efnislega á milli deiluaðila en báðir séu þeir búnir að komast nálægt brúninni sín megin og eigi erfitt með að hreyfa sig. „Þetta er deila í annarri umferð því það var samið og samningur gerður í sumar eftir að báðir aðilar voru búnir að teygja sig á móti hvor öðrum. Svo þegar það er fellt með 80% atkvæða þá er augljóst að það er ekki auðvelt að leysa úr því.“ „Þú ert búinn að skafa allt upp sem þú hefur og það er flókið hvert næsta skref á að vera. Það setur málið á dálítið erfiðan stað.“ Ástráður segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem yrðu til þess að koma deilunni á hreyfingu, ekki sé gott að málið haldi svona áfram. „Það er áfall og vont fyrir alla að lenda í þessu fari aftur. Ég hef kannað möguleikann á að gera tillögur sjálfur og það hefur ekki lukkast að finna flöt á því sem er talinn líklegur til að skila árangri. Málið er fast,“ segir Ástráður. Vinnumarkaður Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Allt bendir til að boðað verkfall flugumferðastjóra hefjist klukkan tíu í kvöld. Áætlað er að verkfallið standi yfir til klukkan þrjú í nótt og fleiri verkföll eru boðuð í komandi viku. „Við áttum tvo eða þrjá langa fundi í síðustu viku og ég lagði verkefni fyrir báða aðila til að nálgast leiðir sem myndu leiða til lausnar. Þeir gerðu allt í þeirra valdi til að finna sameiginlega fleti en svo varð ljóst að þetta var ekki að ganga saman. Þá frestaði ég fundi og lét vita að þau yrðu að láta vita ef þau hefðu nýtt fram að færa,“ sagði Ástráður Haraldsson og bætti við að deiluaðilar hafi ekki haft samband síðan þá. Hann segist oft hafa séð deilur þar sem meira beri á milli. Ekki sé himinn og haf efnislega á milli deiluaðila en báðir séu þeir búnir að komast nálægt brúninni sín megin og eigi erfitt með að hreyfa sig. „Þetta er deila í annarri umferð því það var samið og samningur gerður í sumar eftir að báðir aðilar voru búnir að teygja sig á móti hvor öðrum. Svo þegar það er fellt með 80% atkvæða þá er augljóst að það er ekki auðvelt að leysa úr því.“ „Þú ert búinn að skafa allt upp sem þú hefur og það er flókið hvert næsta skref á að vera. Það setur málið á dálítið erfiðan stað.“ Ástráður segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem yrðu til þess að koma deilunni á hreyfingu, ekki sé gott að málið haldi svona áfram. „Það er áfall og vont fyrir alla að lenda í þessu fari aftur. Ég hef kannað möguleikann á að gera tillögur sjálfur og það hefur ekki lukkast að finna flöt á því sem er talinn líklegur til að skila árangri. Málið er fast,“ segir Ástráður.
Vinnumarkaður Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira