Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. október 2025 08:53 Lovísa Rós Hlynsdóttir bar sigur úr býtum í fyrstu fegurðarsamkeppni táninga hér á landi. Arnór Trausti Lovísa Rós Hlynsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland Teen í Gamla bíói í gærkvöldi. Þrjátíu stúlkur á aldrinum sextán til nítján ára tóku þátt í fegurðarsamkeppninni Klaudía Lára Solecka hreppti silfrið og Brynhildur Ruth Sigurðardóttir bronsið. Þar á eftir komu Ester Brák Nardini í fjórða og Sólveig Bech í fimmta. Lovísa Rós er átján ára frá Hvolsvelli, stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á viðskipta- og hagfræðilínu og starfar í Bíóhúsinu á Selfossi. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin í fyrsta sinn í gær, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Fréttastofa Sýnar ræddi við Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra og stjórnanda keppninnar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gær og sagðist hún þá ekki hafa orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. Einnig voru tvær stúlknanna teknar tali í gær, Lovísa og Klaudia, sem áttu eftir að hreppa tvö efstu sætin. „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ sagði Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ sagði Klaudia. Stelpurnar hópuðu sig í kringum sigurvegarann til að óska henni til hamingju.Arnór Trausti Ungfrú Ísland Rangárþing eystra Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 25. ágúst 2025 15:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Klaudía Lára Solecka hreppti silfrið og Brynhildur Ruth Sigurðardóttir bronsið. Þar á eftir komu Ester Brák Nardini í fjórða og Sólveig Bech í fimmta. Lovísa Rós er átján ára frá Hvolsvelli, stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á viðskipta- og hagfræðilínu og starfar í Bíóhúsinu á Selfossi. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin í fyrsta sinn í gær, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Fréttastofa Sýnar ræddi við Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra og stjórnanda keppninnar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gær og sagðist hún þá ekki hafa orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. Einnig voru tvær stúlknanna teknar tali í gær, Lovísa og Klaudia, sem áttu eftir að hreppa tvö efstu sætin. „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ sagði Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ sagði Klaudia. Stelpurnar hópuðu sig í kringum sigurvegarann til að óska henni til hamingju.Arnór Trausti
Ungfrú Ísland Rangárþing eystra Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 25. ágúst 2025 15:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 25. ágúst 2025 15:02
Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12
Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02