Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2025 18:31 Louvre var opið almenningi á ný í dag eftir atvikið á mánudag en lokað er á safninu alla þriðjudaga. AP Öryggismyndavélar sem vakta áttu svalirnar þar sem skartgripir Napóleons Bonaparte voru til sýnis á Louvre-safninu sneru í ranga átt þegar þjófar létu greipar sópa á sunnudag og hlupu á brott með gripina. Átta skartgripum úr skartgripasafni Napóleons að andvirði rúmlega fjórtán milljarða króna var stolið úr hýsakynnum safnsins á sunnudag. Einn skartgripurinn, perlukóróna, hefur komist í leitirnar en er töluvert skemmd. Laurence des Cars safnstjóri Louvre sat fyrir svörum á fundi öldungadeildar franska þingsins fyrr í dag. Hún sagði atvikið mega rekja til ýmissa þátta í starfsemi safnsins sem væri að hennar sögn ábótavant. Til að mynda hafi öryggisgæsla ekki komið auga á þjófana nægilega snemma, en de Cars sagði vitað mál að bæði öryggisgæslu og myndavélaeftirliti í kringum safnið væri ábótavant. Þá gagnrýndi hún vanfjármögnun ríkisins í þeim efnum. Sem fyrr segir sneru öryggismyndavélar sem vakta áttu svæðið þar sem skartgripir Napóleons lágu, frá gripunum. Sömuleiðis gagnrýndi des Cars sjálfa sig fyrir að hafa uppljóstrað um að öryggisbúnaðurinn væri kominn til ára sinna þegar hún tók við starfi safnstjóra fyrir fjórum árum. Hún sagðist hafa boðist til þess að stíga til hliðar sem safnstjóri en boðið hafi verið afþakkað. Frakkland Söfn Skartgripum stolið á Louvre Tengdar fréttir Louvre-safni lokað vegna ráns Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. 19. október 2025 09:33 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Átta skartgripum úr skartgripasafni Napóleons að andvirði rúmlega fjórtán milljarða króna var stolið úr hýsakynnum safnsins á sunnudag. Einn skartgripurinn, perlukóróna, hefur komist í leitirnar en er töluvert skemmd. Laurence des Cars safnstjóri Louvre sat fyrir svörum á fundi öldungadeildar franska þingsins fyrr í dag. Hún sagði atvikið mega rekja til ýmissa þátta í starfsemi safnsins sem væri að hennar sögn ábótavant. Til að mynda hafi öryggisgæsla ekki komið auga á þjófana nægilega snemma, en de Cars sagði vitað mál að bæði öryggisgæslu og myndavélaeftirliti í kringum safnið væri ábótavant. Þá gagnrýndi hún vanfjármögnun ríkisins í þeim efnum. Sem fyrr segir sneru öryggismyndavélar sem vakta áttu svæðið þar sem skartgripir Napóleons lágu, frá gripunum. Sömuleiðis gagnrýndi des Cars sjálfa sig fyrir að hafa uppljóstrað um að öryggisbúnaðurinn væri kominn til ára sinna þegar hún tók við starfi safnstjóra fyrir fjórum árum. Hún sagðist hafa boðist til þess að stíga til hliðar sem safnstjóri en boðið hafi verið afþakkað.
Frakkland Söfn Skartgripum stolið á Louvre Tengdar fréttir Louvre-safni lokað vegna ráns Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. 19. október 2025 09:33 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Louvre-safni lokað vegna ráns Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. 19. október 2025 09:33