„Ég ætla kenna þreytu um“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. október 2025 22:22 Emil Barja var svekktur eftir tap kvöldsins Vísir/Jón Gautur Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins. „Þetta er búið að vera svona í hverjum einasta leik. Mér fannst þetta þó ekki það slæm byrjun að það hafi verið tuttugu stiga munur á liðunum. Þær hittu úr öllu og við klikkuðum úr öllu. Við vorum að gera einhverja hluti ágætlega en þetta var ekki nógu gott,“ sagði Emil Barja eftir leik og hélt áfram að tala um lélega byrjun Hauka. „Við vorum að fá opin skot og sniðskot sem fóru ekki ofan í. Það kom þunglyndi í hópinn þegar skotin fóru ekki ofan í.“ Keflavík var tíu stigum yfir í hálfleik og Emil viðurkenndi að það hafi verið erfitt fyrir hans lið að elta forskot Keflavíkur í seinni hálfleik. „Við vorum búnar á því. Það er erfitt að lenda tuttugu stigum undir í byrjun og vera elta allan leikinn. Við vorum þreyttar í seinni hálfleik. Við áttum fín áhlaup en slæm líka og ég ætla kenna þreytu um.“ Emil var ánægður með karakterinn í liðinu að hafa minnkað forskot Keflavíkur í fimm stig þegar tæplega mínúta var eftir. „Þetta var þvílíkur karakter og við hefðum átt að minnka muninn niður í þrjú stig. Það var flott hjá þeim að gefast aldrei upp og það er okkar einkenni,“ sagði Emil Barja að lokum. Haukar Bónus-deild kvenna Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
„Þetta er búið að vera svona í hverjum einasta leik. Mér fannst þetta þó ekki það slæm byrjun að það hafi verið tuttugu stiga munur á liðunum. Þær hittu úr öllu og við klikkuðum úr öllu. Við vorum að gera einhverja hluti ágætlega en þetta var ekki nógu gott,“ sagði Emil Barja eftir leik og hélt áfram að tala um lélega byrjun Hauka. „Við vorum að fá opin skot og sniðskot sem fóru ekki ofan í. Það kom þunglyndi í hópinn þegar skotin fóru ekki ofan í.“ Keflavík var tíu stigum yfir í hálfleik og Emil viðurkenndi að það hafi verið erfitt fyrir hans lið að elta forskot Keflavíkur í seinni hálfleik. „Við vorum búnar á því. Það er erfitt að lenda tuttugu stigum undir í byrjun og vera elta allan leikinn. Við vorum þreyttar í seinni hálfleik. Við áttum fín áhlaup en slæm líka og ég ætla kenna þreytu um.“ Emil var ánægður með karakterinn í liðinu að hafa minnkað forskot Keflavíkur í fimm stig þegar tæplega mínúta var eftir. „Þetta var þvílíkur karakter og við hefðum átt að minnka muninn niður í þrjú stig. Það var flott hjá þeim að gefast aldrei upp og það er okkar einkenni,“ sagði Emil Barja að lokum.
Haukar Bónus-deild kvenna Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira