Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Lovísa Arnardóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 28. október 2025 08:30 Snjódýpt mælist víða á milli 30 og 40 sentímetrar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Anton Brink Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Gul viðvörun tók gildi við Faxaflóa, á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu og fólk hvatt til að halda sig heima. Sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var víðast lokað og fólk hvatt til að sækja börn snemma í leikskóla. Umferðartafir voru verulegar og færð erfið víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofa Íslands boðaði appelsínugular veðurviðvaranir en vegna batnandi veðurs var þeim breytt í gular veðurviðvaranir og gildistími þeirra styttur. Mikið magn af snjó heldur áfram að hafa áhrif á vegfarendur. Aldrei hefur jafn mikill snjór fallið á höfuðborgarsvæðinu í októbermánuði, eða alls 27 sentímetrar. Hefur veðrið áhrif á þig? Hvernig? Sendu okkur ábendingu og myndir á ritstjorn@visir.is eða sem Fréttaskot hér. Fréttastofa fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan en ekki er von á frekari uppfærslum. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var víðast lokað og fólk hvatt til að sækja börn snemma í leikskóla. Umferðartafir voru verulegar og færð erfið víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofa Íslands boðaði appelsínugular veðurviðvaranir en vegna batnandi veðurs var þeim breytt í gular veðurviðvaranir og gildistími þeirra styttur. Mikið magn af snjó heldur áfram að hafa áhrif á vegfarendur. Aldrei hefur jafn mikill snjór fallið á höfuðborgarsvæðinu í októbermánuði, eða alls 27 sentímetrar. Hefur veðrið áhrif á þig? Hvernig? Sendu okkur ábendingu og myndir á ritstjorn@visir.is eða sem Fréttaskot hér. Fréttastofa fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan en ekki er von á frekari uppfærslum. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Hefur veðrið áhrif á þig? Hvernig? Sendu okkur ábendingu og myndir á ritstjorn@visir.is eða sem Fréttaskot hér.
Veður Færð á vegum Reykjavík Snjómokstur Umferð Samgöngur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent