Meiri kvika en í síðasta gosi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2025 13:21 Frá eldgosinu í apríl síðastliðnum. Vísir/Anton Brink Aflögunarmælingar síðustu vikna sýna að landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi þar sem um fjórtán milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta gosi. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er enn nokkur. Hættumat er óbreytt og gildir í tvær vikur að öllu óbreyttu. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Um 14 milljónir rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi. Út frá fyrri atburðum á Sundhnúksgígaröðinni aukast líkurnar á nýju kvikuhlaupi og eldgosi þegar jafn mikið af kviku hefur safnast fyrir undir Svartsengi og hljóp út í síðasta atburði. Því er óvissan um nákvæma tímasetningu á næsta atburði enn þó nokkur. Talið er að 11 til 13 milljónir rúmmetra hafi safnast upp í síðasta gosi. Hættumat sem gildir frá deginum í dag til 11. nóvember.Veðurstofa Íslands Áfram er frekar lítil jarðskjálftavirkni við Grindavík og Sundhnúksgígaröðina og mælast þar stöku smáskjálftar um eða rétt yfir M1.0 að stærð. Flestir þeirra eru staðsettir milli Hagafells og Grindavíkur. Skammvinn smáskjálftahrina varð á Sundhnúksgígaröðinni þann 11. október þegar rúmlega 20 jarðskjálftar mældust, en síðan þá hafa mest mælst fimm skjálftar á dag. Skjálftavirkni nærri Krýsuvík heldur áfram og mælist þar fjöldi smáskjálfta á hverjum degi. Þann 22. október urðu tveir skjálftar yfir M3 að stærð vestur af Kleifarvatni en þeir voru M3,1 og M3,6 að stærð. Þann dag mældust yfir 120 jarðskjálftar á svæðinu. Landsig heldur einnig áfram á svæðinu sem mælst hefur frá því í sumar og nemur nú um 55 mm á GPS stöðinni í Móhálsadal, vestan Kleifarvatns, síðan í byrjun júní. Þó hefur dregið úr hraða landsigsins síðustu vikur. Hættumat Veðurstofunnar hefur verið uppfært og verður óbreytt til 11. nóvember nema ef virkni breytist. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Um 14 milljónir rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi. Út frá fyrri atburðum á Sundhnúksgígaröðinni aukast líkurnar á nýju kvikuhlaupi og eldgosi þegar jafn mikið af kviku hefur safnast fyrir undir Svartsengi og hljóp út í síðasta atburði. Því er óvissan um nákvæma tímasetningu á næsta atburði enn þó nokkur. Talið er að 11 til 13 milljónir rúmmetra hafi safnast upp í síðasta gosi. Hættumat sem gildir frá deginum í dag til 11. nóvember.Veðurstofa Íslands Áfram er frekar lítil jarðskjálftavirkni við Grindavík og Sundhnúksgígaröðina og mælast þar stöku smáskjálftar um eða rétt yfir M1.0 að stærð. Flestir þeirra eru staðsettir milli Hagafells og Grindavíkur. Skammvinn smáskjálftahrina varð á Sundhnúksgígaröðinni þann 11. október þegar rúmlega 20 jarðskjálftar mældust, en síðan þá hafa mest mælst fimm skjálftar á dag. Skjálftavirkni nærri Krýsuvík heldur áfram og mælist þar fjöldi smáskjálfta á hverjum degi. Þann 22. október urðu tveir skjálftar yfir M3 að stærð vestur af Kleifarvatni en þeir voru M3,1 og M3,6 að stærð. Þann dag mældust yfir 120 jarðskjálftar á svæðinu. Landsig heldur einnig áfram á svæðinu sem mælst hefur frá því í sumar og nemur nú um 55 mm á GPS stöðinni í Móhálsadal, vestan Kleifarvatns, síðan í byrjun júní. Þó hefur dregið úr hraða landsigsins síðustu vikur. Hættumat Veðurstofunnar hefur verið uppfært og verður óbreytt til 11. nóvember nema ef virkni breytist.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira