Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 06:31 Völlurinn var tilkomumikill en um leið mjög ógnvekjandi. X Gervigreindin er orðin það öflug og algeng að fólk þarf að efast um það sem það sér á netinu þótt það líti trúanlega út. Gott dæmi um það er meintur nýr knattspyrnuleikvangur sem átt að byggja fyrir HM í fótbolta 2034. Mikið hefur verið rætt um myndband á samfélagsmiðlum í vikunni sem sýnir fótboltaleikvang á toppi skýjakljúfs, ásamt þeirri fullyrðingu að hann verði byggður sem einn af keppnisstöðum fyrir HM í fótbolta árið 2034 í Sádi-Arabíu. Myndbandið sem fór á flug á netinu átti að sýna áætlanir um milljarða dollara leikvang fyrir 46.000 áhorfendur í hinni framúrstefnulegu nýju borg NEOM. Leikvangurinn átti að vera staðsettur hátt uppi á sérsmíðuðum skýjakljúfi, í 350 metra hæð yfir jörðu. Despite widespread coverage in the news and across social media, The B1M understands that Saudi Arabia’s “Sky Stadium” (left) is in fact an AI-generated fake proposal. The actual “NEOM Stadium” (right) has been officially announced and is proposed to be constructed on top of… pic.twitter.com/DviJ8lfpE6— The B1M (@TheB1M) October 29, 2025 Það er enn óljóst hver bjó til og deildi myndbandinu upphaflega, sem hefur vakið mikla spennu á netinu en einnig nokkrar spurningar: Verður byggingin örugg og burðarþolið traust? Hversu löng verður biðröðin í lyfturnar eftir leik? Var hún viljandi hönnuð til að líkjast svo mikið Auga Saurons? Þetta tölvugerða myndband hefur kannski sannfært suma um að þetta sé framtíðarsýn en sannleikurinn er aftur á móti sá að þetta er hreinn vísindaskáldskapur. Raunveruleikinn er þó samt sem áður magnaður. Raunverulegi leikvangurinn sem fyrirhugað er að byggja á NEOM hefur verið opinberlega skráður sem einn af fimmtán gestgjafaleikvöngum sem verða annaðhvort endurnýjaðir eða byggðir frá grunni fyrir HM 2034. Sádarnir ætla líka að byggja hann í 350 metra hæð yfir jörðu. Það er vegna þess að þeir ætla að hann verði hluti af The Line, fyrirhugaðri snjallri, grænni borg í Neom sem mun á endanum teygja sig í beinni línu yfir 160 kílómetra þvert yfir norðvesturhluta Tabuk-héraðs í Sádi-Arabíu fyrir árið 2045. Þótt leikvangurinn sé tæknilega séð í yfir 300 metra hæð mun hann vera á fjórða og fimmta stigi hinnar þéttu, fimm hæða risabyggingar The Line, og yrði því ekki jafn hættulega berskjaldaður og stakur skýjakljúfur. Can you imagine watching a soccer match 1,000 feet in the air? 😳⚽️ Set more than 350 metres above ground and integrated into the roof of the futuristic city THE LINE in NEOM, the new NEOM Stadium will seat around 46,000 fans and run entirely on renewable energy. Construction… pic.twitter.com/7IcinmKbhm— TSN (@TSN_Sports) October 28, 2025 HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um myndband á samfélagsmiðlum í vikunni sem sýnir fótboltaleikvang á toppi skýjakljúfs, ásamt þeirri fullyrðingu að hann verði byggður sem einn af keppnisstöðum fyrir HM í fótbolta árið 2034 í Sádi-Arabíu. Myndbandið sem fór á flug á netinu átti að sýna áætlanir um milljarða dollara leikvang fyrir 46.000 áhorfendur í hinni framúrstefnulegu nýju borg NEOM. Leikvangurinn átti að vera staðsettur hátt uppi á sérsmíðuðum skýjakljúfi, í 350 metra hæð yfir jörðu. Despite widespread coverage in the news and across social media, The B1M understands that Saudi Arabia’s “Sky Stadium” (left) is in fact an AI-generated fake proposal. The actual “NEOM Stadium” (right) has been officially announced and is proposed to be constructed on top of… pic.twitter.com/DviJ8lfpE6— The B1M (@TheB1M) October 29, 2025 Það er enn óljóst hver bjó til og deildi myndbandinu upphaflega, sem hefur vakið mikla spennu á netinu en einnig nokkrar spurningar: Verður byggingin örugg og burðarþolið traust? Hversu löng verður biðröðin í lyfturnar eftir leik? Var hún viljandi hönnuð til að líkjast svo mikið Auga Saurons? Þetta tölvugerða myndband hefur kannski sannfært suma um að þetta sé framtíðarsýn en sannleikurinn er aftur á móti sá að þetta er hreinn vísindaskáldskapur. Raunveruleikinn er þó samt sem áður magnaður. Raunverulegi leikvangurinn sem fyrirhugað er að byggja á NEOM hefur verið opinberlega skráður sem einn af fimmtán gestgjafaleikvöngum sem verða annaðhvort endurnýjaðir eða byggðir frá grunni fyrir HM 2034. Sádarnir ætla líka að byggja hann í 350 metra hæð yfir jörðu. Það er vegna þess að þeir ætla að hann verði hluti af The Line, fyrirhugaðri snjallri, grænni borg í Neom sem mun á endanum teygja sig í beinni línu yfir 160 kílómetra þvert yfir norðvesturhluta Tabuk-héraðs í Sádi-Arabíu fyrir árið 2045. Þótt leikvangurinn sé tæknilega séð í yfir 300 metra hæð mun hann vera á fjórða og fimmta stigi hinnar þéttu, fimm hæða risabyggingar The Line, og yrði því ekki jafn hættulega berskjaldaður og stakur skýjakljúfur. Can you imagine watching a soccer match 1,000 feet in the air? 😳⚽️ Set more than 350 metres above ground and integrated into the roof of the futuristic city THE LINE in NEOM, the new NEOM Stadium will seat around 46,000 fans and run entirely on renewable energy. Construction… pic.twitter.com/7IcinmKbhm— TSN (@TSN_Sports) October 28, 2025
HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Sjá meira