Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:32 Hugað að Chris Tanev, leikmanni Toronto Maple Leafs, eftir áreksturinn og fallið. Getty/ Len Redkoles Leikmaður Toronto Maple Leafs var borinn af velli og fluttur beint á sjúkrahús eftir árekstur í NHL-leik gegn Philadelphia Flyers. Hinn 35 ára gamli reynslubolti Chris Tanev lenti í þessu óhugnanlega slysi. Atvikið átti sér stað þegar Matvei Michkov skall á Tanev um miðbik þriðja leikhluta. Áreksturinn virtist ekki sérlega alvarlegur en í fallinu skall Tanev með höfuðið í ísinn og lá hreyfingarlaus á eftir. Scary scene in Philly as Chris Tanev had to be taken off the ice on a stretcher after this collision with Matvei Michkov pic.twitter.com/HZNRQW320l— Gino Hard (@GinoHard_) November 2, 2025 Sjúkralið var kallað til og hjálpaði hinum 35 ára gamla leikmanni upp á sjúkrabörur. Þaðan var hann fluttur á sjúkrahús í Philadelphia. „Það er alltaf hræðilegt að sjá liðsfélaga meiðast á þennan hátt,“ sagði Auston Matthews, leikmaður Maple Leafs, eftir leikinn. Síðar bárust jákvæðar fréttir af ástandi Tanev. „Við höfum fengið skilaboð frá sjúkrahúsinu um að hann geti hreyft alla útlimi,“ sagði Craig Berube, þjálfari Maple Leafs. Gestirnir frá Toronto unnu leikinn 5-2. Very scary… prayers up for Chris Tanev. 🙏💙#LeafsForever pic.twitter.com/Hk9SKRvDau— Leafslatest (@Leafslatest) November 2, 2025 Chris Tanev is receiving medical attention on the ice after this play pic.twitter.com/nNiMM4BHzm— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) November 2, 2025 Íshokkí Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sjá meira
Hinn 35 ára gamli reynslubolti Chris Tanev lenti í þessu óhugnanlega slysi. Atvikið átti sér stað þegar Matvei Michkov skall á Tanev um miðbik þriðja leikhluta. Áreksturinn virtist ekki sérlega alvarlegur en í fallinu skall Tanev með höfuðið í ísinn og lá hreyfingarlaus á eftir. Scary scene in Philly as Chris Tanev had to be taken off the ice on a stretcher after this collision with Matvei Michkov pic.twitter.com/HZNRQW320l— Gino Hard (@GinoHard_) November 2, 2025 Sjúkralið var kallað til og hjálpaði hinum 35 ára gamla leikmanni upp á sjúkrabörur. Þaðan var hann fluttur á sjúkrahús í Philadelphia. „Það er alltaf hræðilegt að sjá liðsfélaga meiðast á þennan hátt,“ sagði Auston Matthews, leikmaður Maple Leafs, eftir leikinn. Síðar bárust jákvæðar fréttir af ástandi Tanev. „Við höfum fengið skilaboð frá sjúkrahúsinu um að hann geti hreyft alla útlimi,“ sagði Craig Berube, þjálfari Maple Leafs. Gestirnir frá Toronto unnu leikinn 5-2. Very scary… prayers up for Chris Tanev. 🙏💙#LeafsForever pic.twitter.com/Hk9SKRvDau— Leafslatest (@Leafslatest) November 2, 2025 Chris Tanev is receiving medical attention on the ice after this play pic.twitter.com/nNiMM4BHzm— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) November 2, 2025
Íshokkí Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sjá meira