Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 20:03 Lífið á Vísi leitaði til nokkurra virtra álitsgjafa til að setja saman lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins Það er kominn tími til að hylla þá karlmenn sem bera hæstu einkunn í kynþokka. Kynþokki felst ekki einungis í útliti, heldur einnig í leiftrandi persónutöfrum, sjálfstrausti og einstakri nærveru sem vekur athygli. Lífið á Vísi leitaði til tíu vel valinna álitsgjafa til að setja saman lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins nú um stundir. Marinó Máni Mabazza dansari „Marinó Máni er með súkkulaðibrún augu sem lokka fólk til hans enda er hann með sjarmerandi blik í augunum. Hann ber sig með miklu sjálfsöryggi en er líka með eindæmum hlýr og smitar aðra af sinni miklu jákvæðni.“ Marinó Máni hefur dansað í Moulin Rouge, Billy Elliot, Stormi og Eitraðri lítilli pillu.Íris Dögg Einarsdóttir Valtýr Thors yfirlæknir á barnaspítala Hringsins „Hér sameinast djúp þekking, skörp dómgreind og kynþokki. Hvað er meira heillandi en myndarlegur maður sem helgar líf sitt því að hlúa að og hjúkra börnum?“ Valtýr Thors, formaður Félags íslenskra barnalækna. Mikael Kaaber leikari „Hann hefur allt þessi drengur! Sönghæfileika, heillandi bros og hrífandi augnaráð. Allar konur, ungar sem aldnar kikna hreinlega í hnjánum þegar Mikael stígur á stokk.“ Mikael fer með burðarhlutverk í söngleiknum Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu.Instagram Bergur Ebbi uppistandari, handristhöfundur og leikari „Hvar á maður eiginlega að byrja til að lýsa Bergi Ebba? Fyndnari mann er varla hægt að finna, fluggáfaður og menntaður í sjálfri framtíðinni, toppaðu það!“ Bergur Ebbi er sífellt að semja uppistandsefni. Kristofer Acox körfuboltamaður „Hávaxinn, djúpraddaður, fallegur og alveg hrikalega sexí og góður í körfu. Hann þyrfti bara að hætta að auglýsa veðmál og þá er hann í toppmálum.“ Kristófer Acox er leikmaður Vals í körfubolta.Vísir/Hulda Margrét Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður „Sjarmerandi Hafnarfjarðarprinsinn! Með gítar í hönd og bros á vör, Frikki býr yfir töfrum sem engin kona getur staðist. Hnyttinn og sjúklega heppinn með augabrúnir, það verður bara að segjast.“ Friðrik Dór hefur ýmsa fjöruna sopið þegar kemur að tónleikum.Hulda Margrét Óskar Borgþórsson knattspyrnumaður „Blíða sjarmatröllið með þvottabrettið. Helvíti huggulegur, hæfileikaríkur og hvers mans hugljúfi! Algjörlega góður í gegn.“ Viktor varð Íslandsmeistari með Víkingi í Bestu deild karla í síðasta mánuði.Vikingur.is Gísli Örn Garðarson leikari „Það elska allir Gísla! Þessi mjúki töffari með stóra hjartað. Alltaf með mörg járn í eldinum og lætur ástríðuna fyrir listinni leiða sig áfram.“ Gísli Örn er einn fremsti og hugglegasti leikari landins.Þjóðleikhúsið Hilmar Smári Henningson landsliðsmaður í körfubolta „Hilmar Smári er eins og Tesla á körfuboltavellinum – hleðst upp á núll einni og er farinn áður en þú áttað þig á því. Hann ber blik í augunum sem lætur hjartað taka kipp.“ Hilmar var í lykilhlutverki hjá Stjörnunni sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins í vor. Í úrslitarimmunni vann Stjarnan Tindastól, 3-2.Ljósmynd/Hulda Margrét Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðisbæjar „Þetta er mikill andans maður og gengur á Guðs vegum. Hann elskar að búa í bæjarfélögum með upphafsstafnum H og er stelpupabbi. Ekki skemmir að hann hefur útlitið með sér.“ Pétur G. Markan er bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Adam Helgason matgæðingur og áhrifavaldur „Mikill matgæðingur og gúrme prins sem finnst gaman að gefa konunum í lífi sínu að borða og hugsar vel um útlitið.“ Adam er einn helsti matarspekúlant landsins.Instagram Einar Þorsteinsson fyrrverandi borgarstjóri „Það væri ekki leiðinlegt að stara í spegil ef maður hefði andlitið á Einari. Hann er yfirvegaður og rólegur en á sama tíma rökfastur og alveg hrikalega sexý. Hann gerir Framsóknarflokkinn fallegri.“ Vísir/Egill Ólafur Darri Ólafsson leikari „Röddin, maður minn. Hlýjan, persónutöfrarnir og góðmennskan. Frábær leikari og enn betri manneskja er orðið á götunni. Hann mætti lesa mig í svefn á hverju kvöldi.“ Ólafur Darri er alltaf flottur.Getty/Photo by Steve Granitz/FilmMagic Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur „Massað ljúfmenni og með andlit sem gæti vel prýtt forsíðu tískublaðs. Fallegur fatastíll, vel hærður og vel tenntur og með spékoppa sem bræða.“ Pétur er aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar og unnusti áhrifavaldsins og ljósmyndarans Helga Ómarssonar.Instagram Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari „Ástráður hefur á síðari árum vakið athygli fyrir einstaklega smekklegan klæðnað. Hann sættir sjónarmið og kynþokkinn á pottþétt sinn þátt í því.“ Ástráður er alltaf smart í tauinu.Vísir/Ívar Fannar Ástin og lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Lífið á Vísi leitaði til tíu vel valinna álitsgjafa til að setja saman lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins nú um stundir. Marinó Máni Mabazza dansari „Marinó Máni er með súkkulaðibrún augu sem lokka fólk til hans enda er hann með sjarmerandi blik í augunum. Hann ber sig með miklu sjálfsöryggi en er líka með eindæmum hlýr og smitar aðra af sinni miklu jákvæðni.“ Marinó Máni hefur dansað í Moulin Rouge, Billy Elliot, Stormi og Eitraðri lítilli pillu.Íris Dögg Einarsdóttir Valtýr Thors yfirlæknir á barnaspítala Hringsins „Hér sameinast djúp þekking, skörp dómgreind og kynþokki. Hvað er meira heillandi en myndarlegur maður sem helgar líf sitt því að hlúa að og hjúkra börnum?“ Valtýr Thors, formaður Félags íslenskra barnalækna. Mikael Kaaber leikari „Hann hefur allt þessi drengur! Sönghæfileika, heillandi bros og hrífandi augnaráð. Allar konur, ungar sem aldnar kikna hreinlega í hnjánum þegar Mikael stígur á stokk.“ Mikael fer með burðarhlutverk í söngleiknum Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu.Instagram Bergur Ebbi uppistandari, handristhöfundur og leikari „Hvar á maður eiginlega að byrja til að lýsa Bergi Ebba? Fyndnari mann er varla hægt að finna, fluggáfaður og menntaður í sjálfri framtíðinni, toppaðu það!“ Bergur Ebbi er sífellt að semja uppistandsefni. Kristofer Acox körfuboltamaður „Hávaxinn, djúpraddaður, fallegur og alveg hrikalega sexí og góður í körfu. Hann þyrfti bara að hætta að auglýsa veðmál og þá er hann í toppmálum.“ Kristófer Acox er leikmaður Vals í körfubolta.Vísir/Hulda Margrét Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður „Sjarmerandi Hafnarfjarðarprinsinn! Með gítar í hönd og bros á vör, Frikki býr yfir töfrum sem engin kona getur staðist. Hnyttinn og sjúklega heppinn með augabrúnir, það verður bara að segjast.“ Friðrik Dór hefur ýmsa fjöruna sopið þegar kemur að tónleikum.Hulda Margrét Óskar Borgþórsson knattspyrnumaður „Blíða sjarmatröllið með þvottabrettið. Helvíti huggulegur, hæfileikaríkur og hvers mans hugljúfi! Algjörlega góður í gegn.“ Viktor varð Íslandsmeistari með Víkingi í Bestu deild karla í síðasta mánuði.Vikingur.is Gísli Örn Garðarson leikari „Það elska allir Gísla! Þessi mjúki töffari með stóra hjartað. Alltaf með mörg járn í eldinum og lætur ástríðuna fyrir listinni leiða sig áfram.“ Gísli Örn er einn fremsti og hugglegasti leikari landins.Þjóðleikhúsið Hilmar Smári Henningson landsliðsmaður í körfubolta „Hilmar Smári er eins og Tesla á körfuboltavellinum – hleðst upp á núll einni og er farinn áður en þú áttað þig á því. Hann ber blik í augunum sem lætur hjartað taka kipp.“ Hilmar var í lykilhlutverki hjá Stjörnunni sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins í vor. Í úrslitarimmunni vann Stjarnan Tindastól, 3-2.Ljósmynd/Hulda Margrét Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðisbæjar „Þetta er mikill andans maður og gengur á Guðs vegum. Hann elskar að búa í bæjarfélögum með upphafsstafnum H og er stelpupabbi. Ekki skemmir að hann hefur útlitið með sér.“ Pétur G. Markan er bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Adam Helgason matgæðingur og áhrifavaldur „Mikill matgæðingur og gúrme prins sem finnst gaman að gefa konunum í lífi sínu að borða og hugsar vel um útlitið.“ Adam er einn helsti matarspekúlant landsins.Instagram Einar Þorsteinsson fyrrverandi borgarstjóri „Það væri ekki leiðinlegt að stara í spegil ef maður hefði andlitið á Einari. Hann er yfirvegaður og rólegur en á sama tíma rökfastur og alveg hrikalega sexý. Hann gerir Framsóknarflokkinn fallegri.“ Vísir/Egill Ólafur Darri Ólafsson leikari „Röddin, maður minn. Hlýjan, persónutöfrarnir og góðmennskan. Frábær leikari og enn betri manneskja er orðið á götunni. Hann mætti lesa mig í svefn á hverju kvöldi.“ Ólafur Darri er alltaf flottur.Getty/Photo by Steve Granitz/FilmMagic Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur „Massað ljúfmenni og með andlit sem gæti vel prýtt forsíðu tískublaðs. Fallegur fatastíll, vel hærður og vel tenntur og með spékoppa sem bræða.“ Pétur er aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar og unnusti áhrifavaldsins og ljósmyndarans Helga Ómarssonar.Instagram Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari „Ástráður hefur á síðari árum vakið athygli fyrir einstaklega smekklegan klæðnað. Hann sættir sjónarmið og kynþokkinn á pottþétt sinn þátt í því.“ Ástráður er alltaf smart í tauinu.Vísir/Ívar Fannar
Ástin og lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“