Valdi fallegasta karlmanninn Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. nóvember 2025 14:32 Þorgerður Katrín í þjóðbúningi við setningu Alþingis. Hún hefur skoðun á ýmsu, þar með talið fallegum karlpeningi. Vísir/Anton Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ljóstraði upp um það hver henni þætti fallegasti karlmaður heims. Valið stóð á milli nokkurra Hollywood-leikara og hávaxins varnarmanns. Utanríkisráðherra valdi fallegasta karlmanninn í TikTok-myndbandi hjá syni sínum, Gunnari Ara Kristjánssyni, sem birti myndbandið á miðlinum í gær. Umræðan um fallegasta mann heims kemur ekki alveg upp úr þurru. Enski leikarinn Johnathan Bailey var krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ af People í vikunni og í kjölfarið völdu álitsgjafar Vísis kynþokkafyllstu karlmenn Íslands. „Gott kvöld, kæra fólk. Við erum hérna mætt saman til að „ranka“ fallegustu menn í heimi að mati móður minnar,“ segir Gunnar Ari Kristjánsson, sonur Þorgerðar, í myndbandinu. Sagði Gunnar móður sína ekki skoðanalausa og því kominn tími til að vita hver henni fyndist myndarlegastur. Gunnar fékk móður sína síðan til að velja á milli ólíkra kosta þar til einn stóð eftir. @gunnararii Hann er alveg man crush hjá mörgum #thisorthat #hvortmyndirufrekar #ísland🇮🇸 ♬ The Sweet Escape by Gwen Stefani ft. Akon - ☆ Audios ☆ James Bond, þrumuguðinn Þór eða Luther Þorgerður valdi fyrst Bond-leikarann Daniel Craig fram yfir kollega hans, Gerard Butler. Craig hafði síðan aftur betur gegn Tom Hiddleston en tapaði á endanum fyrir Chris Hemsworth, þrumuguðinum Þór. Hemsworth, Butler, Hiddleson og Craig þykja ekki ómyndarlegir. Hemsworth hafði svo betur gegn þó nokkrum myndarlegum Hollywood-leikurum en tapaði loks fyrir hinum enska Idris Elba, sem lesendur þekkja sennilega best sem Luther eða Heimdall í Marvel-myndunum. Gunnar dró þá fram trompið: „Idris Elba eða Virgil Van Dijk?“ Hollendingurinn og Englendingurinn mættust í einvígi í lokin. „Þetta er ósanngjarnt,“ svaraði móðir hans sem er harður Liverpool-stuðningsmaður. Þrátt fyrir það endaði Þorgerður á að velja Idris Elba enda er hann töluvert nær henni í aldri en varnartröllið. Valið er ekkert mjög umdeilt enda var Elba valinn kynþokkafyllsti maður heims af People fyrir sjö árum síðan og hefur elst vel síðan þá. Viðreisn Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Catherine O'Hara er látin Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Utanríkisráðherra valdi fallegasta karlmanninn í TikTok-myndbandi hjá syni sínum, Gunnari Ara Kristjánssyni, sem birti myndbandið á miðlinum í gær. Umræðan um fallegasta mann heims kemur ekki alveg upp úr þurru. Enski leikarinn Johnathan Bailey var krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ af People í vikunni og í kjölfarið völdu álitsgjafar Vísis kynþokkafyllstu karlmenn Íslands. „Gott kvöld, kæra fólk. Við erum hérna mætt saman til að „ranka“ fallegustu menn í heimi að mati móður minnar,“ segir Gunnar Ari Kristjánsson, sonur Þorgerðar, í myndbandinu. Sagði Gunnar móður sína ekki skoðanalausa og því kominn tími til að vita hver henni fyndist myndarlegastur. Gunnar fékk móður sína síðan til að velja á milli ólíkra kosta þar til einn stóð eftir. @gunnararii Hann er alveg man crush hjá mörgum #thisorthat #hvortmyndirufrekar #ísland🇮🇸 ♬ The Sweet Escape by Gwen Stefani ft. Akon - ☆ Audios ☆ James Bond, þrumuguðinn Þór eða Luther Þorgerður valdi fyrst Bond-leikarann Daniel Craig fram yfir kollega hans, Gerard Butler. Craig hafði síðan aftur betur gegn Tom Hiddleston en tapaði á endanum fyrir Chris Hemsworth, þrumuguðinum Þór. Hemsworth, Butler, Hiddleson og Craig þykja ekki ómyndarlegir. Hemsworth hafði svo betur gegn þó nokkrum myndarlegum Hollywood-leikurum en tapaði loks fyrir hinum enska Idris Elba, sem lesendur þekkja sennilega best sem Luther eða Heimdall í Marvel-myndunum. Gunnar dró þá fram trompið: „Idris Elba eða Virgil Van Dijk?“ Hollendingurinn og Englendingurinn mættust í einvígi í lokin. „Þetta er ósanngjarnt,“ svaraði móðir hans sem er harður Liverpool-stuðningsmaður. Þrátt fyrir það endaði Þorgerður á að velja Idris Elba enda er hann töluvert nær henni í aldri en varnartröllið. Valið er ekkert mjög umdeilt enda var Elba valinn kynþokkafyllsti maður heims af People fyrir sjö árum síðan og hefur elst vel síðan þá.
Viðreisn Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Catherine O'Hara er látin Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“