Elskar að bera klúta Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2025 15:29 Elísabet Gunnars segist stolt af því að sjá konur bera góðgerðarklútinn frá Konur er konum bestar. Aldís Páls „Klúturinn er algjört trend núna, og notkun hans hefur tekið alveg nýja stefnu. Sem tískuáhugakona er ég svo peppuð og stolt að sjá alls konar íslenskar konur bera þennan klút,“ segir tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir um tískubylgjuna sem Halla Tómasdóttir hrinti af stað í kosningabaráttunni síðasta sumar. Á kvennafrídaginn, 24. október síðastliðinn, hófu þær Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir ljósmyndari og Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Bestseller á Íslandi — vinkonur og konurnar á bak við góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar — sölu á sérstökum silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás. Klúturinn er 90x90 sentímetrar úr silki. Nýstárlega tískubylgja „Ég hef notað klúta í gegnum árin á marga mismunandi vegu og finnst þeir frábærir – bæði fyrir mig sjálfa og sem falleg gjöf. Ég er sérlega montin af því að selja klút í ár, því hann gefur mikið fyrir peninginn. Þetta er bæði fylgihlutur og hárskraut, sem belti – bæði yfir blazer og buxur – á töskuna og um hálsinn, en líka sem bol þegar veðrið leyfir. Klúturinn fer aldrei úr tísku,“ segir Elísabet. „Við sjáum hann sem flík sem konur geta klæðst með stolti á næsta kvennafrídegi, 17. júní eða öðrum hátíðisdögum. Hann sameinar klassíska íslenska einfaldleika og alþjóðlegan tískusmekk,“ bætir hún við. Spurð hvaðan hugmyndin að hönnuninni komi, segir Elísabet að þær hafi viljað stíga út fyrir hið hefðbundna í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum: „Við ákváðum að hafa klútinn hvítan, þar sem liturinn vísar til táknrænnar merkingar samstöðu kvenna í gegnum tíðina. Fánalitirnir í jaðri klútsins ramma inn þann kraft og elju sem íslenskar konur hafa sýnt í baráttunni síðustu 50 ár, og talan 50 prýðir tvö horn klútsins til að minna á afmæli dagsins.“ Elísabet segir að þær hafi áður hannað boli fyrir verkefnið, en nú hafi verið kominn tími til að breyta til:„Við höfum alltaf lagt upp úr því að gera góðgerðarfatnað sem er jafnframt tískuvænn og með notagildi. Að þessu sinni vildum við gera eitthvað öðruvísi — og klúturinn átti svo sannarlega vel við núna. Hann er bæði trend í dag og klassískt tískuatriði sem fer aldrei úr tísku; það fer bara eftir tímabilinu hvernig hann er notaður.“ Hér að neðan má sjá myndir frá þesum sögulega degi: Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Halla Tómasdóttir Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn „Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 22. október 2025 11:14 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Á kvennafrídaginn, 24. október síðastliðinn, hófu þær Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir ljósmyndari og Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Bestseller á Íslandi — vinkonur og konurnar á bak við góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar — sölu á sérstökum silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás. Klúturinn er 90x90 sentímetrar úr silki. Nýstárlega tískubylgja „Ég hef notað klúta í gegnum árin á marga mismunandi vegu og finnst þeir frábærir – bæði fyrir mig sjálfa og sem falleg gjöf. Ég er sérlega montin af því að selja klút í ár, því hann gefur mikið fyrir peninginn. Þetta er bæði fylgihlutur og hárskraut, sem belti – bæði yfir blazer og buxur – á töskuna og um hálsinn, en líka sem bol þegar veðrið leyfir. Klúturinn fer aldrei úr tísku,“ segir Elísabet. „Við sjáum hann sem flík sem konur geta klæðst með stolti á næsta kvennafrídegi, 17. júní eða öðrum hátíðisdögum. Hann sameinar klassíska íslenska einfaldleika og alþjóðlegan tískusmekk,“ bætir hún við. Spurð hvaðan hugmyndin að hönnuninni komi, segir Elísabet að þær hafi viljað stíga út fyrir hið hefðbundna í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum: „Við ákváðum að hafa klútinn hvítan, þar sem liturinn vísar til táknrænnar merkingar samstöðu kvenna í gegnum tíðina. Fánalitirnir í jaðri klútsins ramma inn þann kraft og elju sem íslenskar konur hafa sýnt í baráttunni síðustu 50 ár, og talan 50 prýðir tvö horn klútsins til að minna á afmæli dagsins.“ Elísabet segir að þær hafi áður hannað boli fyrir verkefnið, en nú hafi verið kominn tími til að breyta til:„Við höfum alltaf lagt upp úr því að gera góðgerðarfatnað sem er jafnframt tískuvænn og með notagildi. Að þessu sinni vildum við gera eitthvað öðruvísi — og klúturinn átti svo sannarlega vel við núna. Hann er bæði trend í dag og klassískt tískuatriði sem fer aldrei úr tísku; það fer bara eftir tímabilinu hvernig hann er notaður.“ Hér að neðan má sjá myndir frá þesum sögulega degi: Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls
Halla Tómasdóttir Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn „Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 22. október 2025 11:14 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
„Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn „Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 22. október 2025 11:14