Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2025 07:17 Það voru skrautlegar aðstæður í úrslitaleiknum í kanadísku úrvalsdeildinni. @cplsoccer Atlético Ottawa tryggði sér kanadíska úrvalsdeildartitilinn í fótbolta eftir sigur í skrautlegum og framlengdum leik í nótt. Atlético Ottawa vann 2-1 sigur á Cavalry FC og vann sinn fyrsta kanadíska úrvalsdeildartitil. Það voru aðstæðurnar sem svo sannarlega stálu senunni. Gríðarleg snjókoma bauð nefnilega upp á afar sérstakar aðstæður. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official) Töf varð á því að leikurinn hæfist vegna snjókomunnar. Starfsmenn notuðu snjóblásara og skóflur allt kvöldið til að hreinsa línurnar á TD Place-vellinum og leikmenn lögðu stundum hönd á plóg. Markverðir liðanna sáust þannig með skóflu á lofti í miðjum leik. Cavalry FC komst yfir þegar Fraser Aird skoraði úr vítaspyrnu á 32. mínútu, en David Rodriguez jafnaði metin með stórkostlegri hjólhestaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Rodriguez var maður kvöldsins því hann skoraði sigurmarkið á 106. mínútu, hans annað mark í leiknum, á velli sem nýbúið var að hreinsa af miklum snjó eftir að venjulegum leiktíma lauk. Eftir fyrstu níutíu mínúturnar voru starfsmenn í tæpan klukkutíma að hreinsa völlinn af snjónum sem hafði hamlað sendingum og takmarkað marktækifæri allt kvöldið. Cavalry FC reyndi hetjulega að jafna leikinn á lokamínútunum en vörn Ottawa stóðst álagið. Þegar lokaflautið gall brutust út gríðarleg fagnaðarlæti meðal heimamanna – sem voru enn fjölmennir þrátt fyrir slæmt veður. View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by Overtime FC (@overtimefc) Kanada Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Atlético Ottawa vann 2-1 sigur á Cavalry FC og vann sinn fyrsta kanadíska úrvalsdeildartitil. Það voru aðstæðurnar sem svo sannarlega stálu senunni. Gríðarleg snjókoma bauð nefnilega upp á afar sérstakar aðstæður. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official) Töf varð á því að leikurinn hæfist vegna snjókomunnar. Starfsmenn notuðu snjóblásara og skóflur allt kvöldið til að hreinsa línurnar á TD Place-vellinum og leikmenn lögðu stundum hönd á plóg. Markverðir liðanna sáust þannig með skóflu á lofti í miðjum leik. Cavalry FC komst yfir þegar Fraser Aird skoraði úr vítaspyrnu á 32. mínútu, en David Rodriguez jafnaði metin með stórkostlegri hjólhestaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Rodriguez var maður kvöldsins því hann skoraði sigurmarkið á 106. mínútu, hans annað mark í leiknum, á velli sem nýbúið var að hreinsa af miklum snjó eftir að venjulegum leiktíma lauk. Eftir fyrstu níutíu mínúturnar voru starfsmenn í tæpan klukkutíma að hreinsa völlinn af snjónum sem hafði hamlað sendingum og takmarkað marktækifæri allt kvöldið. Cavalry FC reyndi hetjulega að jafna leikinn á lokamínútunum en vörn Ottawa stóðst álagið. Þegar lokaflautið gall brutust út gríðarleg fagnaðarlæti meðal heimamanna – sem voru enn fjölmennir þrátt fyrir slæmt veður. View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by Overtime FC (@overtimefc)
Kanada Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira