Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. nóvember 2025 21:04 David Leifsson, framkvæmdastjóri VikNordik í Grindavík, sem er mjög ánægður með að hafa það í bæjarfélaginu og hann segir framtíð atvinnulífsins á staðnum bjarta þrátt fyrir allt og allt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framtíð atvinnulífsins í Grindavík er björt segir framkvæmdastjóri VikNordik, sem er nýtt fyrirtæki á staðnum með tuttugu og fjóra starfsmenn. Fyrirtækið er sérhæft í plastsuðu og hefur þjónustað fiskeldisfyrirtæki í Færeyjum og Íslandi. David Leifsson, sem er hálfur dani og hálfur Íslendingur stofnaði fyrirtækið fyrir nokkrum mánuðum og er nú þegar komin með tuttugu og fjóra starfsmenn og það er meira en nóg að gera í 3.300 fermetra húsnæði fyrirtæksins við Hafnargötu enda segir hann framtíð atvinnulífsins í Grindavík bjarta þrátt fyrir allt og allt. Klippa: VikNordik með 24 starfsmenn í Grindavík „Við einbeitum okkur aðallega að fiskeldis starfsemi og byggjum fiskeldisstöðvar. Við smíðum lagnakerfi, útvegum efni, lagnir, dælur og brunna auk annars búnaðar.sem eldisstöðvar þarfnast. Einnig slöngur og slíkan búnað,” segir David. Fyrirtækið er sérhæft í plastsuðu og hefur þjónustað fiskeldisfyrirtæki í Færeyjum og Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og David er mjög ánægður með að hafa fyrirtækið í Grindavík. „Ég kann vel við mig og þetta er góður staður. Við fluttum hingað fyrir þremur mánuðum. Hér er kyrrlátt og friðsælt og hér er gott fólk,” bætir David við. David Leifsson, framkvæmdastjóri VikNordik í Grindavík einbeittur við vinnu sína í tölvunni á skrifstofu fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjá fyrirtækinu vinna bæði erlendir og íslenskir starfsmenn eins og Aurel, sem er frá Rúmeníu. „Þetta er fínn og rólegur bær. Hann hefur upp á margt að bjóða. Vonandi mun brátt fjölga hér í bænum", segir hann. Aurel er hæstánægður með það að búa í Grindavík og að vinna hjá VikNordik.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aurel er hæstánægður með það að búa í Grindavík. „Já, þetta er allt að koma, mörg fyrirtæki eru að hefja starfsemi hér neðar í götunni, það er er jákvæð þróun,” segir hann. Tveir af starfsmönnum fyrirtækisins en alls eru þeir 24.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða fyrirtækisins Grindavík Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
David Leifsson, sem er hálfur dani og hálfur Íslendingur stofnaði fyrirtækið fyrir nokkrum mánuðum og er nú þegar komin með tuttugu og fjóra starfsmenn og það er meira en nóg að gera í 3.300 fermetra húsnæði fyrirtæksins við Hafnargötu enda segir hann framtíð atvinnulífsins í Grindavík bjarta þrátt fyrir allt og allt. Klippa: VikNordik með 24 starfsmenn í Grindavík „Við einbeitum okkur aðallega að fiskeldis starfsemi og byggjum fiskeldisstöðvar. Við smíðum lagnakerfi, útvegum efni, lagnir, dælur og brunna auk annars búnaðar.sem eldisstöðvar þarfnast. Einnig slöngur og slíkan búnað,” segir David. Fyrirtækið er sérhæft í plastsuðu og hefur þjónustað fiskeldisfyrirtæki í Færeyjum og Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og David er mjög ánægður með að hafa fyrirtækið í Grindavík. „Ég kann vel við mig og þetta er góður staður. Við fluttum hingað fyrir þremur mánuðum. Hér er kyrrlátt og friðsælt og hér er gott fólk,” bætir David við. David Leifsson, framkvæmdastjóri VikNordik í Grindavík einbeittur við vinnu sína í tölvunni á skrifstofu fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjá fyrirtækinu vinna bæði erlendir og íslenskir starfsmenn eins og Aurel, sem er frá Rúmeníu. „Þetta er fínn og rólegur bær. Hann hefur upp á margt að bjóða. Vonandi mun brátt fjölga hér í bænum", segir hann. Aurel er hæstánægður með það að búa í Grindavík og að vinna hjá VikNordik.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aurel er hæstánægður með það að búa í Grindavík. „Já, þetta er allt að koma, mörg fyrirtæki eru að hefja starfsemi hér neðar í götunni, það er er jákvæð þróun,” segir hann. Tveir af starfsmönnum fyrirtækisins en alls eru þeir 24.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða fyrirtækisins
Grindavík Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira