Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 17:02 Linda Ben býður hér upp á bragðmikla og einfalda uppskrift sem er útbúin á einni pönnu. Það elska allir fljótlegar og bragðgóðar uppskriftir. Hér er ein úr smiðju Lindu Benediktsdóttur matgæðings: safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu á einni pönnu. Hún segir að rétturinn slái alltaf í gegn hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Sósan er létt og fersk, því hún inniheldur bæði venjulegan og sýrðan rjóma. Meðlætið er eldað í sósunni sem gerir réttinn einstaklega bragðmildan og eldamennskuna einfaldari. Safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu Hráefni: 3 stk kjúklingabringur Salt og pipar 2 msk hveiti 2 msk steikingarolía 1/2 butternut grasker 1 laukur 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi 250 ml vatn 1 kjúklingateningur 1 msk soja sósa 2 tsk eplaedik 2 dollur af sýrðum rjóma 10% 1 tsk oreganó 1/4 tsk paprikukrydd 1/4 tsk þurrkað chilí krydd 100 g Babyleaf spínat Aðferð: Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar, dreifið svo hveiti yfir þær. Gott er að nota eldhúspappír til að fá jafnt lag af hveiti á allar kjúklingabringurnar. Steikið á stórri pönnu upp úr olíu þar til fallega brúnuð húð hefur myndast (ekki eldaðar í gegn). Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnunni upp úr olíu. Flysjið graskerið, fjarlægið fræin og skerið í litla teninga. Setjið á pönnuna og steikið. Ríffið hvítlauksgeirana úr á pönnunna og steikið létt. Bætið rjómanum út á ásamt vatni, kjúklingakrafti, sýrðum rjóma, soja sósu og epla ediki. Kryddið með oreganó, papriku, chilí, salti og pipar. Bætið baby leaf út á ásamt kjúklingabringunum, leyfið kjúklingnum að malla í sósunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Berið fram með auka sýrðum rjóma. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26 Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31 Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Sósan er létt og fersk, því hún inniheldur bæði venjulegan og sýrðan rjóma. Meðlætið er eldað í sósunni sem gerir réttinn einstaklega bragðmildan og eldamennskuna einfaldari. Safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu Hráefni: 3 stk kjúklingabringur Salt og pipar 2 msk hveiti 2 msk steikingarolía 1/2 butternut grasker 1 laukur 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi 250 ml vatn 1 kjúklingateningur 1 msk soja sósa 2 tsk eplaedik 2 dollur af sýrðum rjóma 10% 1 tsk oreganó 1/4 tsk paprikukrydd 1/4 tsk þurrkað chilí krydd 100 g Babyleaf spínat Aðferð: Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar, dreifið svo hveiti yfir þær. Gott er að nota eldhúspappír til að fá jafnt lag af hveiti á allar kjúklingabringurnar. Steikið á stórri pönnu upp úr olíu þar til fallega brúnuð húð hefur myndast (ekki eldaðar í gegn). Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnunni upp úr olíu. Flysjið graskerið, fjarlægið fræin og skerið í litla teninga. Setjið á pönnuna og steikið. Ríffið hvítlauksgeirana úr á pönnunna og steikið létt. Bætið rjómanum út á ásamt vatni, kjúklingakrafti, sýrðum rjóma, soja sósu og epla ediki. Kryddið með oreganó, papriku, chilí, salti og pipar. Bætið baby leaf út á ásamt kjúklingabringunum, leyfið kjúklingnum að malla í sósunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Berið fram með auka sýrðum rjóma. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26 Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31 Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26
Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31
Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02