Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 08:33 Hjónin Kylie Mantz og Conner Mantz eru bæði öflugir hlauparar. @kyliehmantz Sigur Kylie Mantz í Fresno-maraþoninu í Kaliforníu vakti athygli, bæði fyrir það að hún var að hlaupa maraþonhlaup í fyrsta sinn en einnig hvernig hún nýtti sér eiginmanninn í hlaupinu. Í sínu fyrsta maraþoni vann Kylie Mantz Two Cities-maraþonið í Fresno á tímanum 2:43:49 klst. Eiginmaður hennar, Ólympíufarinn Conner Mantz, var herinn hennar alla 42,2 kílómetrana sem hélt uppi hraðanum fyrir hana. Kylie, sem er á lokaári í BYU-háskólanum, ólst upp í nálægum bæ, Clovis, og sneri aftur til að keppa á sömu götunum og hún hóf að hlaupa á. Hérinn hennar og eiginmaðurinn var reyndar enginn áhugamaður þegar kemur að langhlaupum sem þessum. View this post on Instagram A post shared by Marathon Handbook (@marathon.handbook) Conner, sem nýlega hafði sett bandarískt maraþonmet í Chicago þremur vikum áður, hélt henni á lágmarkshraða fyrir Ólympíuúrtökumótið í byrjun hlaupsins. Um miðbik hlaupsins gerðu þreyta og vandamál með næringarneyslu vart við sig. „Að stoppa er ekki í boði,“ sagði Conner við hana þegar hún sagðist vilja hætta. Hún hélt áfram, hægði aðeins á sér en sigraði samt með miklum yfirburðum. Kylie byrjaði ekki að hlaupa af alvöru fyrr en eftir að hún giftist Conner fyrir tveimur árum. Innan árs gekk hún í frjálsíþrótta- og víðavangshlaupalið kvenna í BYU og hljóp 10.000 metra á 34:57 í Stanford-háskólanum. Fyrsta hlaupið hennar í Fresno snerist ekki um fullkomnun því það var að hennar mati bara prófraun. Hún hélt lágmarkshraða fyrir Ólympíuúrtökumótið í 29 kílómetra áður en hún hægði á sér og sagði hlaupið hafa verið „auðmýkjandi“, og hún er þakklát fyrir það en segist jafnframt vera hungruð í að bæta sig. Með því að velja lítið maraþon í heimabæ sínum í stað stórs viðburðar gat Mantz einbeitt sér að því að læra og þurfti ekki að vera í sviðsljósinu. Frammistaða hennar gefur líka góða vísbendingu um ónýtta möguleika og upphaf langhlaupaferils sem vert er að fylgjast með. View this post on Instagram A post shared by CITIUS MAG | Running + Track and Field News (@citiusmag) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Í sínu fyrsta maraþoni vann Kylie Mantz Two Cities-maraþonið í Fresno á tímanum 2:43:49 klst. Eiginmaður hennar, Ólympíufarinn Conner Mantz, var herinn hennar alla 42,2 kílómetrana sem hélt uppi hraðanum fyrir hana. Kylie, sem er á lokaári í BYU-háskólanum, ólst upp í nálægum bæ, Clovis, og sneri aftur til að keppa á sömu götunum og hún hóf að hlaupa á. Hérinn hennar og eiginmaðurinn var reyndar enginn áhugamaður þegar kemur að langhlaupum sem þessum. View this post on Instagram A post shared by Marathon Handbook (@marathon.handbook) Conner, sem nýlega hafði sett bandarískt maraþonmet í Chicago þremur vikum áður, hélt henni á lágmarkshraða fyrir Ólympíuúrtökumótið í byrjun hlaupsins. Um miðbik hlaupsins gerðu þreyta og vandamál með næringarneyslu vart við sig. „Að stoppa er ekki í boði,“ sagði Conner við hana þegar hún sagðist vilja hætta. Hún hélt áfram, hægði aðeins á sér en sigraði samt með miklum yfirburðum. Kylie byrjaði ekki að hlaupa af alvöru fyrr en eftir að hún giftist Conner fyrir tveimur árum. Innan árs gekk hún í frjálsíþrótta- og víðavangshlaupalið kvenna í BYU og hljóp 10.000 metra á 34:57 í Stanford-háskólanum. Fyrsta hlaupið hennar í Fresno snerist ekki um fullkomnun því það var að hennar mati bara prófraun. Hún hélt lágmarkshraða fyrir Ólympíuúrtökumótið í 29 kílómetra áður en hún hægði á sér og sagði hlaupið hafa verið „auðmýkjandi“, og hún er þakklát fyrir það en segist jafnframt vera hungruð í að bæta sig. Með því að velja lítið maraþon í heimabæ sínum í stað stórs viðburðar gat Mantz einbeitt sér að því að læra og þurfti ekki að vera í sviðsljósinu. Frammistaða hennar gefur líka góða vísbendingu um ónýtta möguleika og upphaf langhlaupaferils sem vert er að fylgjast með. View this post on Instagram A post shared by CITIUS MAG | Running + Track and Field News (@citiusmag)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum