Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Árni Jóhannsson skrifar 15. nóvember 2025 16:46 Úr Leik Selfoss í Olís-deildinni Vísir/Viktor Freyr Selfoss vann KA/Þór nokkuð örugglega þegar upp var staðið í 9. umferð Olís deildar kvenna á Akureyri í dag. Lokatölur urðu 23-27 fyrir Selfyssinga sem taka skref frá fallsæti deildarinnar. Heimakonur byrjuðu betur og komust 3-1 yfir í blábyrjun leiks og voru með tveggja til þriggja marka forskot þangað til að tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik þegar Selfyssingar jöfnuðu í 11-11 og sigu fram úr á lokakafla hálfleiksins. Gestirnir að sunnan komust mest þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik og leiddu 13-16 að honum loknum. Þær byrjuðu seinni hálfleikinn betur og voru komnar í 14-19 þegar tvær mínútur rúmar voru liðnar af honum. KA/Þór komst ekki nær gestunum en tveimur mörkum sem á endanum sigldu sigrinum heim. Lokatölur 23-27 fyrir Selfoss. Hulda Hrönn Bragadóttir var stigahæst Selfyssinga með sex mörk alveg eins og þær Trude Blestrud Hakonsen og Susanne Denise Pettersen sem voru markahæstar heimakvenna. Þá vörðu Matea Lonac, markvörður KA/Þór, og Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, markvörður Selfoss, sjö skot hvor. Eftir leikinn þá fer Selfoss í fjögur stig í 7. sæti og fjarlægist Stjörnuna sem er á botninum með eitt stig. Stjörnukonur og ÍBV eigast við þegar þetta er skrifað í Garðabænum. Olís-deild kvenna UMF Selfoss KA Þór Akureyri Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Sjá meira
Heimakonur byrjuðu betur og komust 3-1 yfir í blábyrjun leiks og voru með tveggja til þriggja marka forskot þangað til að tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik þegar Selfyssingar jöfnuðu í 11-11 og sigu fram úr á lokakafla hálfleiksins. Gestirnir að sunnan komust mest þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik og leiddu 13-16 að honum loknum. Þær byrjuðu seinni hálfleikinn betur og voru komnar í 14-19 þegar tvær mínútur rúmar voru liðnar af honum. KA/Þór komst ekki nær gestunum en tveimur mörkum sem á endanum sigldu sigrinum heim. Lokatölur 23-27 fyrir Selfoss. Hulda Hrönn Bragadóttir var stigahæst Selfyssinga með sex mörk alveg eins og þær Trude Blestrud Hakonsen og Susanne Denise Pettersen sem voru markahæstar heimakvenna. Þá vörðu Matea Lonac, markvörður KA/Þór, og Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, markvörður Selfoss, sjö skot hvor. Eftir leikinn þá fer Selfoss í fjögur stig í 7. sæti og fjarlægist Stjörnuna sem er á botninum með eitt stig. Stjörnukonur og ÍBV eigast við þegar þetta er skrifað í Garðabænum.
Olís-deild kvenna UMF Selfoss KA Þór Akureyri Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Sjá meira