Vill svara ESB með tollahækkun Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. nóvember 2025 12:39 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink Þingmenn Framsóknar virðast boða nokkurs konar tollastríð við Evrópusambandið í þingsályktunartillögu sem þeir hyggjast leggja fram en hún er sögð fela í sér tollahækkun á innflutt matvæli. Fjármálaráðherra hafnar hugmyndinni og segir Íslendinga eiga allt undir í frjálsum viðskiptum. „Við getum augljóslega notað þau rök sem Evrópusambandið notar. Að tollfrjáls innflutningur á matvælum frá Evrópusambandinu hafi umtalsverð áhrif á innlenda matvælaframleiðslu,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun, þar sem hann ræddi verndaraðgerðir Evrópusambandsins sem bitna einnig á Íslendingum og Norðmönnum. Sigurður Ingi spurði Daða Má Kristófersson, fjármálaráðherra, hvort til greina komi, í ljósi stöðunnar, að hækka tolla á innflutt matvæli frá aðildarríkjum sambandsins til þess að vernda innlenda framleiðslu „Með sama hætti og Evrópusambandið verndar sitt járnblendi,“ sagði Sigurður. Fjármálaráðherra sagði enga vestræna þjóð eiga eins mikið undir og Íslendingar hvað frjáls viðskipti varðar. „Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að standa vörð um þetta kerfi. Það er hins vegar ljóst að þetta þarf að hafa afleiðingar. Við getum ekki setið hjá og horft á þessar breytingar eiga sér stað. Við eigum mikið undir og við þurfum að standa með áframhaldandi frelsi og reglum í samskiptum þjóða,“ sagði Daði. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra.Vísir/Anton Brink Sigurður Ingi boðaði þingsályktunartillögu Framsóknarmanna, nokkurs konar tollastríð, sem lítur að því að hækka tolla á matvæli en lækka á móti virðisaukaskatt tímabundið til að draga úr verðhækkunum sem gætu fylgt slíkum tollum. Daði Már sagðist ósammála þeirri nálgun. „Varðandi bix með tolla og skatta til að hækka verð og lækka verð, að þá er það „pissa í skóinn“ hagfræði sem ég kann ekki að meta.“ Framsóknarflokkurinn Alþingi Skattar, tollar og gjöld Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira
„Við getum augljóslega notað þau rök sem Evrópusambandið notar. Að tollfrjáls innflutningur á matvælum frá Evrópusambandinu hafi umtalsverð áhrif á innlenda matvælaframleiðslu,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun, þar sem hann ræddi verndaraðgerðir Evrópusambandsins sem bitna einnig á Íslendingum og Norðmönnum. Sigurður Ingi spurði Daða Má Kristófersson, fjármálaráðherra, hvort til greina komi, í ljósi stöðunnar, að hækka tolla á innflutt matvæli frá aðildarríkjum sambandsins til þess að vernda innlenda framleiðslu „Með sama hætti og Evrópusambandið verndar sitt járnblendi,“ sagði Sigurður. Fjármálaráðherra sagði enga vestræna þjóð eiga eins mikið undir og Íslendingar hvað frjáls viðskipti varðar. „Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að standa vörð um þetta kerfi. Það er hins vegar ljóst að þetta þarf að hafa afleiðingar. Við getum ekki setið hjá og horft á þessar breytingar eiga sér stað. Við eigum mikið undir og við þurfum að standa með áframhaldandi frelsi og reglum í samskiptum þjóða,“ sagði Daði. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra.Vísir/Anton Brink Sigurður Ingi boðaði þingsályktunartillögu Framsóknarmanna, nokkurs konar tollastríð, sem lítur að því að hækka tolla á matvæli en lækka á móti virðisaukaskatt tímabundið til að draga úr verðhækkunum sem gætu fylgt slíkum tollum. Daði Már sagðist ósammála þeirri nálgun. „Varðandi bix með tolla og skatta til að hækka verð og lækka verð, að þá er það „pissa í skóinn“ hagfræði sem ég kann ekki að meta.“
Framsóknarflokkurinn Alþingi Skattar, tollar og gjöld Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira