Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2025 14:38 Nokkurn veginn svona stendur til að minnismerkið muni líta út samkvæmt teikningum sem nálgast má í minnisblaði á vef bæjarins. Akureyrarbær/Teiknistofa Norðurlands Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við Sjómannafélag Eyjafjarðar um uppsetningu og viðhald minnisvarða um síðutogaraútgerð á Akureyri. Til stendur að minnisvarðinn verði reistur við strandstíginn við Drottningarbraut á Akureyri, en áætlaður kostnaður vegna minnisvarðans er hálf milljón króna sem bærin mun leggja til, en að öðru leyti skal Sjómannafélag Eyjafjarðar standa straum af kostnaði vegna verksins. Samningurinn var samþykktur á fundi bæjarráðs þann 12. nóvember en í honum er útlistað hvernig verkefninu skuli háttað. „Minnismerkið er smíðað að frumkvæði áhugahóps um síðutogaraútgerð en verður í eigu Sjómannafélags Eyjafjarðar. Minnismerkið verður staðsett við norðurenda bílastæðis við athafnasvæði Nökkva, sjá meðfylgjandi yfirlitsmynd sem er fylgiskjal nr. 1 með samningi þessum. Verkið stendur á hringlaga fleti sem er 7 metrar í þvermál en aðrar málstærðir má sjá á meðfylgjandi teikningu sem er fylgiskjal nr. 2 með samningi þessum,” segir þar meðal annars. Sjómannafélagið verður þannig eigandi minnismerkisins og ber ábyrgð á uppsetningu þess, viðhaldi og öryggi á svæðinu við uppsetningu. Bærinn leggur hins vegar til 500 þúsund krónur sem skulu dekka kostnað vegna jöfnunar undirlags, rafmagnstengingar og annars kostnaðar við útfærslu og staðsetningu. Þá ber Sjómannafélaginu að hafa samráð við Umhverfis- og mannvirkjasvið við uppsetningu verksins. Í fundargögnum bæjarins má nálgast frekari upplýsingar og teikningar af verkinu og hvar stendur til að reisa það. Akureyri Menning Sjávarútvegur Stytting vinnuvikunnar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Samningurinn var samþykktur á fundi bæjarráðs þann 12. nóvember en í honum er útlistað hvernig verkefninu skuli háttað. „Minnismerkið er smíðað að frumkvæði áhugahóps um síðutogaraútgerð en verður í eigu Sjómannafélags Eyjafjarðar. Minnismerkið verður staðsett við norðurenda bílastæðis við athafnasvæði Nökkva, sjá meðfylgjandi yfirlitsmynd sem er fylgiskjal nr. 1 með samningi þessum. Verkið stendur á hringlaga fleti sem er 7 metrar í þvermál en aðrar málstærðir má sjá á meðfylgjandi teikningu sem er fylgiskjal nr. 2 með samningi þessum,” segir þar meðal annars. Sjómannafélagið verður þannig eigandi minnismerkisins og ber ábyrgð á uppsetningu þess, viðhaldi og öryggi á svæðinu við uppsetningu. Bærinn leggur hins vegar til 500 þúsund krónur sem skulu dekka kostnað vegna jöfnunar undirlags, rafmagnstengingar og annars kostnaðar við útfærslu og staðsetningu. Þá ber Sjómannafélaginu að hafa samráð við Umhverfis- og mannvirkjasvið við uppsetningu verksins. Í fundargögnum bæjarins má nálgast frekari upplýsingar og teikningar af verkinu og hvar stendur til að reisa það.
Akureyri Menning Sjávarútvegur Stytting vinnuvikunnar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira