Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2025 11:46 Cecilie Myrseth, viðskipta- og iðnaðarráðherra Noregs, tekur í höndina á Josef Aschbacher, yfirmanni Geimvísindastofnunar Evrópu. Á myndinni eru einnig þau Christian Hauglie-Hanssen, yfirmaður Geimvísindastofnunar Noregs, og Simonetta Cheli, frá ESA. ESA - S. Corvaja Forsvarsmenn Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA) og ráðamenn í Noregi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um mögulega byggingu geimstjórnstöðvar á norðurslóðum. Nánar tiltekið stendur til að skoða kosti og galla þess að reisa slíka stöð nærri Tromsø. Í tilkynningu frá ESA segir að norðurslóðir séu gífurlega mikilvægar þegar kemur að umhverfisvernd, efnahagsumsvifum og á sviði stjórnmála og samskipta ríkja. Þar segir að hitastig fari hækkandi hraðar en annarsstaðar í heiminum og mikilvægt sé að vakta þær breytingar sem eru að eiga sér stað á norðurslóðum. Geimferðamiðstöð í Norður-Noregi myndi nýtast mjög til þess. Í Tromsø eru fyrir ýmsar stofnanir og samtök sem varða norðurslóðir og þar á meðal er stjórnstöð fyrir veðurgervihnetti á norðurslóðum og þá hafa Norðmenn unnið að því að byggja upp geimferðastöð í Andøya herstöðinni, skammt frá Tromsø. Til stóð að loka geimstöðinni en þess í stað var ákveðið að fara í miklar fjárfestingar þar og breyta starfseminni. Herstöðin á að vera mikilvægur partur í ætlunum norska hersins í geimnum. Sjá einnig: Norðmenn líta til dróna og geimferða Í frétt NRK er haft eftir Cecilie Myrseth, viðskipta- og iðnaðarráðherra, að stjórnstöðin muni skipta miklu máli þegar kemur að þróun innviða í geimnum og sérstaklega innviða varðandi samskipti, eftirlit og siglingar. Þá muni stjórnstöðin spila stóra rullu í áframhaldandi uppbyggingu geimiðnaðar í Noregi. ESA segir að skipaður verði vinnuhópur sem eigi að skoða málið og skila niðurstöðu í skýrsluformi fyrir lok næsta árs. What happens in the Arctic does not stay in the Arctic. What happens in the Arctic shapes our climate, influences our economies, and has an impact on our security. Today, the Arctic faces renewed global interest. It must adapt – and space can play a decisive role in that…— Josef Aschbacher (@AschbacherJosef) November 27, 2025 Noregur Geimurinn Norðurslóðir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Í tilkynningu frá ESA segir að norðurslóðir séu gífurlega mikilvægar þegar kemur að umhverfisvernd, efnahagsumsvifum og á sviði stjórnmála og samskipta ríkja. Þar segir að hitastig fari hækkandi hraðar en annarsstaðar í heiminum og mikilvægt sé að vakta þær breytingar sem eru að eiga sér stað á norðurslóðum. Geimferðamiðstöð í Norður-Noregi myndi nýtast mjög til þess. Í Tromsø eru fyrir ýmsar stofnanir og samtök sem varða norðurslóðir og þar á meðal er stjórnstöð fyrir veðurgervihnetti á norðurslóðum og þá hafa Norðmenn unnið að því að byggja upp geimferðastöð í Andøya herstöðinni, skammt frá Tromsø. Til stóð að loka geimstöðinni en þess í stað var ákveðið að fara í miklar fjárfestingar þar og breyta starfseminni. Herstöðin á að vera mikilvægur partur í ætlunum norska hersins í geimnum. Sjá einnig: Norðmenn líta til dróna og geimferða Í frétt NRK er haft eftir Cecilie Myrseth, viðskipta- og iðnaðarráðherra, að stjórnstöðin muni skipta miklu máli þegar kemur að þróun innviða í geimnum og sérstaklega innviða varðandi samskipti, eftirlit og siglingar. Þá muni stjórnstöðin spila stóra rullu í áframhaldandi uppbyggingu geimiðnaðar í Noregi. ESA segir að skipaður verði vinnuhópur sem eigi að skoða málið og skila niðurstöðu í skýrsluformi fyrir lok næsta árs. What happens in the Arctic does not stay in the Arctic. What happens in the Arctic shapes our climate, influences our economies, and has an impact on our security. Today, the Arctic faces renewed global interest. It must adapt – and space can play a decisive role in that…— Josef Aschbacher (@AschbacherJosef) November 27, 2025
Noregur Geimurinn Norðurslóðir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira