Innlent

Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um flensufaraldurinn sem nú gengur yfir landann. 

Tuttugu og einn lá inni á spítala í síðustu viku og áttatíu og sex greindust með sjúkdóminn. 

Einnig fjöllum við um undirbúning stjórnvalda fyrir almyrkvann á sólu sem verður sérstaklega vel greinanlegur hér á landi í sumar ræðum við Sævar Helga Bragason sem er afar spenntur. 

Einnig verður rætt við framkvæmdastjóra verslunar og þjónustu en í dag er upp runninn einn mesti verslunardagur ársins.

Í sportinu verður fjallað um hinn frækna sigur körfuboltalandsliðsins á Ítölum í gærkvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×