Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2025 12:03 Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri Rangárþings eystra. Magnús Hlynur Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir leiðsögumenn ekki þurfa að hafa áhyggjur af aðgengi að Skógafossi en nýtt bílastæði hefur verið tekið í notkun. Það er utan friðlýsts svæðis og fjær fossinum en eldra bílastæðið sem verður lokað þann 1. janúar. Greint var frá því á Vísi í gær að tekið hefur verið til notkunar nýtt bílastæði við Skógafoss á Suðurlandi. Steinar Sveinsson leiðsögumaður til margra ára lýsti yfir miklum áhyggjum af hinu nýja bílastæði, þar sem það er fjær fossinum en gamla bílastæðið sem verður alfarið lokað fyrir gestum á nýju ári. Slíkt væri í bígerð á fleiri stöðum líkt og við Seljalandsfoss og sagði Steinar þetta geta haft mikil áhrif á skipulagðar rútuferðir og gæti færð á veturna komið í veg fyrir að sumir ferðamenn gætu gengið að fossinum. Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri Rangárþings eystra segir leiðsögumenn ekki þurfa að örvænta. Aðgengið verði betra „Ég hef bara engar áhyggjur af þessu. Við erum búin að útbúa glæsileg bílastæði og með góðri þjónustu. Stígagerð verður betrumbætt til muna þannig það verður alltaf mjög gott aðgengi á góðum stígum alla leið heim að fossi. Aðgengi fyrir fatlaða og aðgengi fyrir alla.“ Hann segir að vegalengdin frá nýja bílastæðinu að Skógafossi séu ekki nema 500 metrar. „Þannig ég hef engar áhyggjur af því að það sé verið að hefta aðgengi heldur erum við að gefa fossinum og náttúruvættinu, friðlýsta náttúruvættinum Skógafossi hátt undir höfuð, að því við erum í rauninni að gera afturkræfar allar framkvæmdir innan friðlýsta svæðisins.“ Næsta vor fari sveitarfélagið af stað með Náttúruverndarstofnun í aðgerðir við að græða upp gamla bílastæðið og koma umhverfi þar í náttúrulegt horf. „Upplifun gesta á Skógafossi verður orðin bara margfalt betri heldur en að vera í einhverju rútukraðaki á malarbílaplani. Núna bara þegar fólk stígur út úr bílnum sínum eða rútunni kemst það á góða stíga og getur notið náttúruvættisins Skógafoss.“ Ferðaþjónusta Rangárþing eystra Bílastæði Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Greint var frá því á Vísi í gær að tekið hefur verið til notkunar nýtt bílastæði við Skógafoss á Suðurlandi. Steinar Sveinsson leiðsögumaður til margra ára lýsti yfir miklum áhyggjum af hinu nýja bílastæði, þar sem það er fjær fossinum en gamla bílastæðið sem verður alfarið lokað fyrir gestum á nýju ári. Slíkt væri í bígerð á fleiri stöðum líkt og við Seljalandsfoss og sagði Steinar þetta geta haft mikil áhrif á skipulagðar rútuferðir og gæti færð á veturna komið í veg fyrir að sumir ferðamenn gætu gengið að fossinum. Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri Rangárþings eystra segir leiðsögumenn ekki þurfa að örvænta. Aðgengið verði betra „Ég hef bara engar áhyggjur af þessu. Við erum búin að útbúa glæsileg bílastæði og með góðri þjónustu. Stígagerð verður betrumbætt til muna þannig það verður alltaf mjög gott aðgengi á góðum stígum alla leið heim að fossi. Aðgengi fyrir fatlaða og aðgengi fyrir alla.“ Hann segir að vegalengdin frá nýja bílastæðinu að Skógafossi séu ekki nema 500 metrar. „Þannig ég hef engar áhyggjur af því að það sé verið að hefta aðgengi heldur erum við að gefa fossinum og náttúruvættinu, friðlýsta náttúruvættinum Skógafossi hátt undir höfuð, að því við erum í rauninni að gera afturkræfar allar framkvæmdir innan friðlýsta svæðisins.“ Næsta vor fari sveitarfélagið af stað með Náttúruverndarstofnun í aðgerðir við að græða upp gamla bílastæðið og koma umhverfi þar í náttúrulegt horf. „Upplifun gesta á Skógafossi verður orðin bara margfalt betri heldur en að vera í einhverju rútukraðaki á malarbílaplani. Núna bara þegar fólk stígur út úr bílnum sínum eða rútunni kemst það á góða stíga og getur notið náttúruvættisins Skógafoss.“
Ferðaþjónusta Rangárþing eystra Bílastæði Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira