Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Bjarki Sigurðsson skrifar 1. desember 2025 13:04 Arngunnur Einarsdóttir er sérfræðingur hjá Landsneti. Vísir/Anton Brink Töluvert minni eftirspurn er eftir raforku hér á landi en síðustu ár og orkuskiptin ganga mun hægar en vonast var til. Þetta kemur fram í nýrri Orkuspá fyrir næstu 25 ár. Sérfræðingur gerir ráð fyrir því að töluvert magn orku muni aldrei ná nýtast. Raforkuspá Landsnets, Raforkueftirlitsins og Umhverfis- og orkustofnunar var kynnt núna fyrir hádegi. Helstu tíðindi þar eru að spáin gerir ráð fyrir minni notkun á næstu árum en spár síðustu ára. Arngunnur Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Landsneti, segir bilanir hjá fyrirtækjum í stóriðnaði og hægari orkuskipti meðal annars valda því. Þrátt fyrir minni notkun til skamms tíma er ekki vitað hvort núverandi framboð anni eftirspurn. „Það er enn tvísýnt um hvort aukin orkuvinnsla mæti þessari þörf, þó að hún sé örlítið lægri til skamms tíma. Við sjáum fram á að þörfin muni áfram aukast og verði komin á sama rek árið 2030 og var í fyrri spám. Framboðinu er líklegast að seinka úr fyrri spám, við sjáum að virkjanakostir eru að koma seinna inn. Þar spila inn í óvissa í lagaumhverfi og óvissa vegna kærumála. Því er enn tvísýnt hvort framboð anni eftirspurn,“ segir Arngunnur. Orkan tapast Það séu ekki góðar fréttir að raforkuþörf sé minni en gert var ráð fyrir. „Þetta eru ekki góðar fréttir þar sem lónstöður eru mjög góðar eftir skerðingar síðustu ár. En við getum ekki nýtt þessa orku jafn vel og við myndum vilja næsta árið því hún safnast bara saman og rennur í sjóinn. Þetta er ekki góð nýting á orku,“ segir Arngunnur. Þurfum meiri orku Hægari rafbílavæðing, sérstaklega hjá bílaleigum, valdi hægari orkuskiptum. „Það þarf hóflegan vöxt á raforkunotkun fyrir orkuskiptin innanlands. En ef við viljum horfa á sviðsmynd þar sem er meira orkuöryggi og -sjálfstæði á Íslandi, þar sem við framleiðum meðal annars rafeldsneyti fyrir flugvélar og skip, þá þurfum við umtalsvert meiri raforku,“ segir Arngunnur. Orkumál Orkuskipti Rafmagn Bílaleigur Vistvænir bílar Bilun hjá Norðuráli Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Raforkuspá Landsnets, Raforkueftirlitsins og Umhverfis- og orkustofnunar var kynnt núna fyrir hádegi. Helstu tíðindi þar eru að spáin gerir ráð fyrir minni notkun á næstu árum en spár síðustu ára. Arngunnur Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Landsneti, segir bilanir hjá fyrirtækjum í stóriðnaði og hægari orkuskipti meðal annars valda því. Þrátt fyrir minni notkun til skamms tíma er ekki vitað hvort núverandi framboð anni eftirspurn. „Það er enn tvísýnt um hvort aukin orkuvinnsla mæti þessari þörf, þó að hún sé örlítið lægri til skamms tíma. Við sjáum fram á að þörfin muni áfram aukast og verði komin á sama rek árið 2030 og var í fyrri spám. Framboðinu er líklegast að seinka úr fyrri spám, við sjáum að virkjanakostir eru að koma seinna inn. Þar spila inn í óvissa í lagaumhverfi og óvissa vegna kærumála. Því er enn tvísýnt hvort framboð anni eftirspurn,“ segir Arngunnur. Orkan tapast Það séu ekki góðar fréttir að raforkuþörf sé minni en gert var ráð fyrir. „Þetta eru ekki góðar fréttir þar sem lónstöður eru mjög góðar eftir skerðingar síðustu ár. En við getum ekki nýtt þessa orku jafn vel og við myndum vilja næsta árið því hún safnast bara saman og rennur í sjóinn. Þetta er ekki góð nýting á orku,“ segir Arngunnur. Þurfum meiri orku Hægari rafbílavæðing, sérstaklega hjá bílaleigum, valdi hægari orkuskiptum. „Það þarf hóflegan vöxt á raforkunotkun fyrir orkuskiptin innanlands. En ef við viljum horfa á sviðsmynd þar sem er meira orkuöryggi og -sjálfstæði á Íslandi, þar sem við framleiðum meðal annars rafeldsneyti fyrir flugvélar og skip, þá þurfum við umtalsvert meiri raforku,“ segir Arngunnur.
Orkumál Orkuskipti Rafmagn Bílaleigur Vistvænir bílar Bilun hjá Norðuráli Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira