Andrea mun ekki spila á HM Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. desember 2025 19:51 Andrea stefndi upphaflega að því að mæta til leiks á sunnudaginn var, svo á þriðjudaginn, en úr því verður ekki, vísir Andrea Jacobsen hefur yfirgefið herbúðir íslenska landsliðshópsins á HM í Þýskalandi. Hún hefur engan þátt getað tekið í mótinu eftir að hafa slitið liðband í ökkla skömmu fyrir mót. Eftir mikið kapphlaup við tímann virtist hún vera á batavegi og tilbúin til að spila í milliriðlinum en á fyrstu æfingunni í Dortmund varð hún fyrir bakslagi. „Andrea er lykilmanneskja í þessu liði, alveg sama hvar við lítum á það, vörn eða sókn“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson í fyrradag. „Þjálfarateymið og leikmaðurinn tóku sameiginlega ákvörðun um að Andrea haldi heim til að sinna sínum meiðslum á þann hátt að hún verði leikfær sem fyrst. Þetta eru vonbrigði fyrir hópinn, en vonast er til að Andrea nái góðum bata og snúi sterkt til baka“ segir í tilkynningu HSÍ. Rúmar þrjár vikur eru þar til félagslið Andreu, Blomberg-Lippe, hefur leik á ný í þýsku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Spáni í næsta leik milliriðlakeppninnar á HM, á morgun klukkan 19:30. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 1. desember 2025 19:04 „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. 25. nóvember 2025 23:16 Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. 19. nóvember 2025 07:32 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira
Hún hefur engan þátt getað tekið í mótinu eftir að hafa slitið liðband í ökkla skömmu fyrir mót. Eftir mikið kapphlaup við tímann virtist hún vera á batavegi og tilbúin til að spila í milliriðlinum en á fyrstu æfingunni í Dortmund varð hún fyrir bakslagi. „Andrea er lykilmanneskja í þessu liði, alveg sama hvar við lítum á það, vörn eða sókn“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson í fyrradag. „Þjálfarateymið og leikmaðurinn tóku sameiginlega ákvörðun um að Andrea haldi heim til að sinna sínum meiðslum á þann hátt að hún verði leikfær sem fyrst. Þetta eru vonbrigði fyrir hópinn, en vonast er til að Andrea nái góðum bata og snúi sterkt til baka“ segir í tilkynningu HSÍ. Rúmar þrjár vikur eru þar til félagslið Andreu, Blomberg-Lippe, hefur leik á ný í þýsku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Spáni í næsta leik milliriðlakeppninnar á HM, á morgun klukkan 19:30.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 1. desember 2025 19:04 „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. 25. nóvember 2025 23:16 Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. 19. nóvember 2025 07:32 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira
Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 1. desember 2025 19:04
„Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. 25. nóvember 2025 23:16
Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. 19. nóvember 2025 07:32