Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Lovísa Arnardóttir skrifar 10. desember 2025 11:49 Seyðisfjarðarlína bilaði vegna ísingar. Ragnar Bjarni Landsnet vinnur nú að viðgerð á Seyðisfjarðarlínu en rafmagnslaust varð á Seyðisfirði í nótt. Í tilkynningu segir að viðgerðin geti tekið tíma. Þegar þeirri viðgerð er lokið verður hafist handa við Neskaupstaðarlínu sem einnig bilaði í gærkvöldi. Í tilkynningu er einnig greint frá viðgerð á Breiðdalslínu á Vestfjörðum. Í tilkynningu segir að Seyðisfjarðarlína 1 hafi bilað þar sem hún liggur yfir Fjarðarheiði vegna mikillar ísingar. Rafmagn hafi farið af Seyðisfirði og nágrenni í nótt, en undir morgun hafi rafmagni verið komið á með vatnsaflsvirkjun á svæðinu og varaaflsstöð í Seyðisfirði. Við yfirferð á línunni í nótt fundust brotnar stæður á Fjarðarheiði. Okkar fólk fyrir austan er nú í morgunsárið að taka saman viðgerðarefni og verður farið í viðgerð á línunni í kjölfarið en aðstæður eru þannig að það mun taka einhvern tíma að klára hana,“ segir í tilkynningu Landsnets. Í tilkynningu frá HS Orku um sama mál kemur fram að rafmagn hafi verið komið á um sexleytið þegar Fjarðarárvirkjanir HS Orku voru settar í eyjarekstur. „Reksturinn gengur vel og er stöðugur,“ segir í tilkynningunni. Rafmagn hafi farið af vegna ísingar en vont veður tefji bilanaleit og viðgerðir. Í tilkynningu HS Orku segir að þetta sé í fyrsta sinn sem reyni á eyjarekstur Fjarðarárvirkjana þegar bilun hefur orðið í flutningskerfinu. HS Orka hafi ráðist í umtalsverðar endurbætur og uppfærslu á stjórnbúnaði á virkjununum snemma árs 2024 svo mögulegt yrði að reka Seyðisfjörð sem eyju. Við þær aðgerðir hafi raforkuöryggi Seyðfirðinga aukist til mikilla muna. Fjarðárvirkjanir. Baldur Kristjánsson Í tilkynningu Landsnets er fjallað um Neskaupstaðarlínu sem einnig fór út í gærkvöldi en olli ekki rafmagnsleysi. Í tilkynningunni segir að öllum líkindum sé þar líka um ísingarálag að ræða, línan verði skoðuð um leið og viðgerð á Seyðisfjarðarlínu er lokið. Þá segir að Breiðadalslína 1 hafi einnig leyst út í gær og rafmagn farið tímabundið af norðanverðum Vestfjörðum. Varaafl í Bolungarvík tók strax við og tryggði rafmagn til allra forgangsnotenda. Við bilanaleit í gær fundust nokkrir brotnir staurar og þverslár á Flatsfjalli, milli Borgarfjarðar og Dýrafjarðar. Í tilkynningu segir að gul viðvörun sé í gildi á Vestfjörðum sem gæti haft áhrif á viðgerðartíma. Ef aðstæður leyfa verði stefnt að því að taka línuna í rekstur á föstudag. Múlaþing Orkumál Rafmagn Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Í tilkynningu segir að Seyðisfjarðarlína 1 hafi bilað þar sem hún liggur yfir Fjarðarheiði vegna mikillar ísingar. Rafmagn hafi farið af Seyðisfirði og nágrenni í nótt, en undir morgun hafi rafmagni verið komið á með vatnsaflsvirkjun á svæðinu og varaaflsstöð í Seyðisfirði. Við yfirferð á línunni í nótt fundust brotnar stæður á Fjarðarheiði. Okkar fólk fyrir austan er nú í morgunsárið að taka saman viðgerðarefni og verður farið í viðgerð á línunni í kjölfarið en aðstæður eru þannig að það mun taka einhvern tíma að klára hana,“ segir í tilkynningu Landsnets. Í tilkynningu frá HS Orku um sama mál kemur fram að rafmagn hafi verið komið á um sexleytið þegar Fjarðarárvirkjanir HS Orku voru settar í eyjarekstur. „Reksturinn gengur vel og er stöðugur,“ segir í tilkynningunni. Rafmagn hafi farið af vegna ísingar en vont veður tefji bilanaleit og viðgerðir. Í tilkynningu HS Orku segir að þetta sé í fyrsta sinn sem reyni á eyjarekstur Fjarðarárvirkjana þegar bilun hefur orðið í flutningskerfinu. HS Orka hafi ráðist í umtalsverðar endurbætur og uppfærslu á stjórnbúnaði á virkjununum snemma árs 2024 svo mögulegt yrði að reka Seyðisfjörð sem eyju. Við þær aðgerðir hafi raforkuöryggi Seyðfirðinga aukist til mikilla muna. Fjarðárvirkjanir. Baldur Kristjánsson Í tilkynningu Landsnets er fjallað um Neskaupstaðarlínu sem einnig fór út í gærkvöldi en olli ekki rafmagnsleysi. Í tilkynningunni segir að öllum líkindum sé þar líka um ísingarálag að ræða, línan verði skoðuð um leið og viðgerð á Seyðisfjarðarlínu er lokið. Þá segir að Breiðadalslína 1 hafi einnig leyst út í gær og rafmagn farið tímabundið af norðanverðum Vestfjörðum. Varaafl í Bolungarvík tók strax við og tryggði rafmagn til allra forgangsnotenda. Við bilanaleit í gær fundust nokkrir brotnir staurar og þverslár á Flatsfjalli, milli Borgarfjarðar og Dýrafjarðar. Í tilkynningu segir að gul viðvörun sé í gildi á Vestfjörðum sem gæti haft áhrif á viðgerðartíma. Ef aðstæður leyfa verði stefnt að því að taka línuna í rekstur á föstudag.
Múlaþing Orkumál Rafmagn Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira