Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Aron Guðmundsson skrifar 11. desember 2025 06:01 Luke Littler er ríkjandi heimsmeistari í pílukastinu. Nær hann að verja titilinn? Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Breiðablik á leik í Evrópudeildinni í fótbolta og þá eru leikir á dagskrá Bónus deildar karla í körfubolta. Evrópuboltinn Klukkan korter í sex í kvöld hefst leikur Breiðabliks og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli. Bæði lið eru án sigurs í keppninni en eiga enn tölfræðilega séð, möguleika á því að tryggja sig áfram á næsta stig keppninnar en þurfa að ná í sigur í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þá er Albert Guðmundsson einnig í eldlínunni í Sambandsdeildinni með Fiorentina sem tekur á móti Dinamo Kiyv í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 og hefst einnig klukkan korter í sex. Hákon Arnar Haraldsson verður svo væntanlega á sínum stað á miðjunni hjá Lille sem heimsækir Young Boys í Evrópudeildinni í fótbolta. Sá leikur hefst líka klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Seinna um kvöldið mun Basel taka á móti Aston Villa í Evrópudeildinni í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan átta og á sama tíma á Sýn Sport 2 mætast Shelbourne og Crystal Palace. Bónus deildin í körfubolta Þá er leikið í Bónus deild karla í körfubolta og hefjast allir leikir þar klukkan korter yfir sjö. Á Sýn Sport Ísland 5 tekur topplið Grindavíkur á móti nýliðum Ármanns í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö. KR og ÍR, lið sem hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina mætast svo á Meistaravöllum í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 4. Á Sýn Sport Ísland 3 taka nýliðar ÍA á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Valsmenn taka svo á móti Keflvíkingum í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Skiptiborðið verður á sínum stað á Sýn Sport Íslands þar sem að körfuboltaþyrstir geta fylgst með öllu því helsta úr leikjum kvöldsins á meðan að sérfræðingar stöðvarinnar rýna í stöðuna. World Darts Championship HM í pílukasti í Ally Pally hefst svo í kvöld! Ómissandi hluti af jólum landsmanna, Páll Sævar Guðjónsson mun lýsa leikjum kvöldsins en bein útsending hefst klukkan tíu mínútur í átta. Big Ben Klukkan korter yfir tíu í kvöld er íþrótta- og spjallþátturinn Big Ben, í umsjón Guðmundar Benediktssonar svo á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Sjá meira
Evrópuboltinn Klukkan korter í sex í kvöld hefst leikur Breiðabliks og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli. Bæði lið eru án sigurs í keppninni en eiga enn tölfræðilega séð, möguleika á því að tryggja sig áfram á næsta stig keppninnar en þurfa að ná í sigur í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þá er Albert Guðmundsson einnig í eldlínunni í Sambandsdeildinni með Fiorentina sem tekur á móti Dinamo Kiyv í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 og hefst einnig klukkan korter í sex. Hákon Arnar Haraldsson verður svo væntanlega á sínum stað á miðjunni hjá Lille sem heimsækir Young Boys í Evrópudeildinni í fótbolta. Sá leikur hefst líka klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Seinna um kvöldið mun Basel taka á móti Aston Villa í Evrópudeildinni í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan átta og á sama tíma á Sýn Sport 2 mætast Shelbourne og Crystal Palace. Bónus deildin í körfubolta Þá er leikið í Bónus deild karla í körfubolta og hefjast allir leikir þar klukkan korter yfir sjö. Á Sýn Sport Ísland 5 tekur topplið Grindavíkur á móti nýliðum Ármanns í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö. KR og ÍR, lið sem hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina mætast svo á Meistaravöllum í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 4. Á Sýn Sport Ísland 3 taka nýliðar ÍA á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Valsmenn taka svo á móti Keflvíkingum í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Skiptiborðið verður á sínum stað á Sýn Sport Íslands þar sem að körfuboltaþyrstir geta fylgst með öllu því helsta úr leikjum kvöldsins á meðan að sérfræðingar stöðvarinnar rýna í stöðuna. World Darts Championship HM í pílukasti í Ally Pally hefst svo í kvöld! Ómissandi hluti af jólum landsmanna, Páll Sævar Guðjónsson mun lýsa leikjum kvöldsins en bein útsending hefst klukkan tíu mínútur í átta. Big Ben Klukkan korter yfir tíu í kvöld er íþrótta- og spjallþátturinn Big Ben, í umsjón Guðmundar Benediktssonar svo á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Sjá meira