Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2025 21:19 Paul Lim frá Singapúr fagnar hér sögulegum sigri sínum í kvöld. Getty/Andrew Redington Paul Lim varð í kvöld elsti leikmaðurinn til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar þessi 71 árs gamli leikmaður vann stórkostlegan sigur á Jeffrey de Graaf. Með stuðningi hliðhollra áhorfenda í Alexandra Palace vann þessi gamalreyndi leikmaður frá Singapúr 3-1 sigur á Svíunum sem er fæddur í Hollandi. Hann sló með því met Norður-Írans John MaGowan, sem var 67 ára þegar hann sló Chris Mason út í fyrstu umferð mótsins í desember 2008. „Bara það að komast hingað er afrek. Ég óska engum að klikka en þegar þeir klikka verður maður að grípa tækifærið,“ sagði Lim við Sky Sports eftir leikinn. Paul Lim has become the oldest player to win a match at the PDC World Championship. He beats the record held by John MaGowan, who was 67 when he knocked out Chris Mason in the first round in December 2008. pic.twitter.com/UTYhTLK1X9— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Lim gæti mætt Luke Humphries í annarri umferð, ef heimsmeistarinn frá 2024 kemst í gegnum opnunarleik sinn gegn Ted Evetts síðar í kvöld. Lim vann Humphries þegar þeir mættust síðast í Ally Pally fyrir fimm árum. „Hann [Humphries] leggur svo mikla vinnu og tíma í það sem hann er að gera, hann er góður strákur, heiðursmaður og frábær leikmaður,“ bætti Lim við. „Þannig að ég vona að á góðum degi geti það gerst aftur [ef ég spila við hann] en ég gefst aldrei upp. Hann er góður en það er hægt að vinna hann,“ sagði Lim. Áhorfendur fögnuðu Lim, sem verður 72 ára í næsta mánuði, gríðarlega þegar hann vann fyrsta settið en De Graaf virtist hafa náð yfirhöndinni eftir að hann jafnaði leikinn. Hins vegar komst Lim yfir eftir kaotískt þriðja sett þar sem De Graaf gaf eftir á meðan hinn reyndi „Singapore Slinger“ hélt ró sinni í spennandi fjórða setti og tryggði sér sigurinn með 86,52 í meðaltali. Wayne Mardle, pílusérfræðingur Sky Sports, sagði að Lim hefði getað „nýtt færin sín“ til að tryggja sér „ótrúlegan“ sigur. „Ef þú hefur löngunina, ástríðuna en umfram allt hæfileikana getur fólk afrekað ótrúlega hluti – og þetta var ótrúlegt,“ sagði Mardle. Pílukast Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Með stuðningi hliðhollra áhorfenda í Alexandra Palace vann þessi gamalreyndi leikmaður frá Singapúr 3-1 sigur á Svíunum sem er fæddur í Hollandi. Hann sló með því met Norður-Írans John MaGowan, sem var 67 ára þegar hann sló Chris Mason út í fyrstu umferð mótsins í desember 2008. „Bara það að komast hingað er afrek. Ég óska engum að klikka en þegar þeir klikka verður maður að grípa tækifærið,“ sagði Lim við Sky Sports eftir leikinn. Paul Lim has become the oldest player to win a match at the PDC World Championship. He beats the record held by John MaGowan, who was 67 when he knocked out Chris Mason in the first round in December 2008. pic.twitter.com/UTYhTLK1X9— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Lim gæti mætt Luke Humphries í annarri umferð, ef heimsmeistarinn frá 2024 kemst í gegnum opnunarleik sinn gegn Ted Evetts síðar í kvöld. Lim vann Humphries þegar þeir mættust síðast í Ally Pally fyrir fimm árum. „Hann [Humphries] leggur svo mikla vinnu og tíma í það sem hann er að gera, hann er góður strákur, heiðursmaður og frábær leikmaður,“ bætti Lim við. „Þannig að ég vona að á góðum degi geti það gerst aftur [ef ég spila við hann] en ég gefst aldrei upp. Hann er góður en það er hægt að vinna hann,“ sagði Lim. Áhorfendur fögnuðu Lim, sem verður 72 ára í næsta mánuði, gríðarlega þegar hann vann fyrsta settið en De Graaf virtist hafa náð yfirhöndinni eftir að hann jafnaði leikinn. Hins vegar komst Lim yfir eftir kaotískt þriðja sett þar sem De Graaf gaf eftir á meðan hinn reyndi „Singapore Slinger“ hélt ró sinni í spennandi fjórða setti og tryggði sér sigurinn með 86,52 í meðaltali. Wayne Mardle, pílusérfræðingur Sky Sports, sagði að Lim hefði getað „nýtt færin sín“ til að tryggja sér „ótrúlegan“ sigur. „Ef þú hefur löngunina, ástríðuna en umfram allt hæfileikana getur fólk afrekað ótrúlega hluti – og þetta var ótrúlegt,“ sagði Mardle.
Pílukast Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira