Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. desember 2025 15:18 Pétur Hafsteinn Pálsson, athafnamaður í Grindavík, hefur verið orðaður við framboð. Vísir/Vilhelm „Það er ekki búið að ákveða neitt, ég er ekki einu sinni búinn að ræða þetta við konuna. Þetta er fullt af orðrómum, það er langt því frá að þetta sé orðið umræðuefni. Þetta er ekkert annað en bara spjall á kaffistofum,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Vísis í Grindavík, spurður hvort hann sé á leið í framboð í sveitarstjórnarkosningum í vor. Í nýjasta þætti helgarvaktar hlaðvarpsins Þjóðmála fékk umsjónarmaðurinn Gísli Freyr Valdórsson til sín góða gesti sem fóru venju samkvæmt yfir pólitíska landslagið hér á landi, og hökkuðu í sig menn og málefni undir stopulu skálaglamri. Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður Morgunblaðsins og Suðurnesjamaður, fór vel í saumana á sveitarstjórnarpólitíkinni í landshlutanum, og sagði meðal annars frá orðrómi um að Pétur væri að íhuga framboð í Grindavík, en ekki endilega í sveitarstjórann. Mátti skilja á honum að það yrði undir formerkjum Sjálfstæðisflokksins. Bara orðrómur og spjall „Það er ekkert til í þessu annað en orðrómur og spjall. Ég er í tveimur flokkum, Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum, og á hvorugum stöðunum hefur verið haldin einhver umræða um framboð, þannig það hefur ekki verið tilkynnt,“ segir Pétur. Flokkarnir eigi allir eftir að ákveða hvernig farið verði að framboðsmálum í Grindavík í vor, hvort þeir fari fram undir eigin formerkjum eða ekki. Ekki liggi fyrir á þessu stigi máls hvaða flokkar fari fram. „Ég held að best fari á að segja ekkert um þetta. Ég get nefnt svona tíu önnur nöfn sem hafa verið að óska eftir því að fara fram.“ „Umræðan snýst um bað þeir sem hafa haft sig frammi bjóði sig fram, mitt nafn hefur verið nefnt, en líka mörg önnur.“ „Það er fullt af fólki í baráttunni og margt sem á eftir að koma í ljós. Hvaða flokkar fara fram? Hvaða fólk? Ég held að margt gerist í janúar, menn muni láta jólin líða og svo fara meta þetta,“ segir Pétur. Grindavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ „Við búum á Þórsgötunni í húsi með fjórum íbúðum og erum þar öll nema dóttirin sem býr í Bandaríkjunum. Þar ætlum við að anda í eitt ár en ég skal alveg viðurkenna að það hefur bjargað okkur alveg sálfræðilega að geta verið svona saman fjölskyldan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. 10. mars 2024 08:01 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira
Í nýjasta þætti helgarvaktar hlaðvarpsins Þjóðmála fékk umsjónarmaðurinn Gísli Freyr Valdórsson til sín góða gesti sem fóru venju samkvæmt yfir pólitíska landslagið hér á landi, og hökkuðu í sig menn og málefni undir stopulu skálaglamri. Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður Morgunblaðsins og Suðurnesjamaður, fór vel í saumana á sveitarstjórnarpólitíkinni í landshlutanum, og sagði meðal annars frá orðrómi um að Pétur væri að íhuga framboð í Grindavík, en ekki endilega í sveitarstjórann. Mátti skilja á honum að það yrði undir formerkjum Sjálfstæðisflokksins. Bara orðrómur og spjall „Það er ekkert til í þessu annað en orðrómur og spjall. Ég er í tveimur flokkum, Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum, og á hvorugum stöðunum hefur verið haldin einhver umræða um framboð, þannig það hefur ekki verið tilkynnt,“ segir Pétur. Flokkarnir eigi allir eftir að ákveða hvernig farið verði að framboðsmálum í Grindavík í vor, hvort þeir fari fram undir eigin formerkjum eða ekki. Ekki liggi fyrir á þessu stigi máls hvaða flokkar fari fram. „Ég held að best fari á að segja ekkert um þetta. Ég get nefnt svona tíu önnur nöfn sem hafa verið að óska eftir því að fara fram.“ „Umræðan snýst um bað þeir sem hafa haft sig frammi bjóði sig fram, mitt nafn hefur verið nefnt, en líka mörg önnur.“ „Það er fullt af fólki í baráttunni og margt sem á eftir að koma í ljós. Hvaða flokkar fara fram? Hvaða fólk? Ég held að margt gerist í janúar, menn muni láta jólin líða og svo fara meta þetta,“ segir Pétur.
Grindavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ „Við búum á Þórsgötunni í húsi með fjórum íbúðum og erum þar öll nema dóttirin sem býr í Bandaríkjunum. Þar ætlum við að anda í eitt ár en ég skal alveg viðurkenna að það hefur bjargað okkur alveg sálfræðilega að geta verið svona saman fjölskyldan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. 10. mars 2024 08:01 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira
„Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ „Við búum á Þórsgötunni í húsi með fjórum íbúðum og erum þar öll nema dóttirin sem býr í Bandaríkjunum. Þar ætlum við að anda í eitt ár en ég skal alveg viðurkenna að það hefur bjargað okkur alveg sálfræðilega að geta verið svona saman fjölskyldan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. 10. mars 2024 08:01