Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2025 15:31 Nikola Jokic hefur nú gefið fleiri stoðendingar en allir miðherjarnir í sögu NBA. Getty/AAron Ontiveroz Nikola Jokic bætti við enn einni tvöföldu þrennunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en hann gerði meira en það. Jokic skoraði 23 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 11 fráköst þegar Denver Nuggets vann Orlando Magic 126-115. Þetta var þrettánda þrenna Jokic á leiktíðinni. NEW NO. 1 ASSISTS LEADER 🔥 Nikola Jokic passed Kareem Abdul-Jabbar for most assists by a center in NBA history‼️ pic.twitter.com/IW0BSHczNZ— ESPN Insights (@ESPNInsights) December 19, 2025 Jokic hjá Nuggets sló um leið met Kareem Abdul-Jabbar í stoðsendingum frá miðherjum. Jokic kom inn í leikinn sex stoðsendingum á eftir Kareem Abdul-Jabbar, sem gaf 5660 stoðsendingar á ferlinum. Jokic fór fram úr honum þegar 6:26 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik þegar hann setti upp þriggja stiga körfu hjá Jalen Pickett. Abdul-Jabbar gaf þessar 5660 stoðsendingar í 1560 leikjum sem gerir 3,6 stoðsendingar í leik. Jokic er aftur á móti búinn að gefa 5667 stoðsendingar í aðeins 771 leik sem gera 7,3 stoðsendingar í leik. Hann er líka með þrennu að meðaltali í leik í vetur, hefur skorað 29,8 stig, tekið 12,4 fráköst og gefið 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Nikola Jokic on passing Kareem Abdul-Jabbar for the #NBA's all-time center assist leader:"I always say those things are something for after career.I think the legacy for after career that I'm gonna look back and, on the porch drinking beer, and telling the lies to my kids." pic.twitter.com/PiY48FVbQ9— Joel Rush (@JoelRushNBA) December 19, 2025 NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Jokic skoraði 23 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 11 fráköst þegar Denver Nuggets vann Orlando Magic 126-115. Þetta var þrettánda þrenna Jokic á leiktíðinni. NEW NO. 1 ASSISTS LEADER 🔥 Nikola Jokic passed Kareem Abdul-Jabbar for most assists by a center in NBA history‼️ pic.twitter.com/IW0BSHczNZ— ESPN Insights (@ESPNInsights) December 19, 2025 Jokic hjá Nuggets sló um leið met Kareem Abdul-Jabbar í stoðsendingum frá miðherjum. Jokic kom inn í leikinn sex stoðsendingum á eftir Kareem Abdul-Jabbar, sem gaf 5660 stoðsendingar á ferlinum. Jokic fór fram úr honum þegar 6:26 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik þegar hann setti upp þriggja stiga körfu hjá Jalen Pickett. Abdul-Jabbar gaf þessar 5660 stoðsendingar í 1560 leikjum sem gerir 3,6 stoðsendingar í leik. Jokic er aftur á móti búinn að gefa 5667 stoðsendingar í aðeins 771 leik sem gera 7,3 stoðsendingar í leik. Hann er líka með þrennu að meðaltali í leik í vetur, hefur skorað 29,8 stig, tekið 12,4 fráköst og gefið 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Nikola Jokic on passing Kareem Abdul-Jabbar for the #NBA's all-time center assist leader:"I always say those things are something for after career.I think the legacy for after career that I'm gonna look back and, on the porch drinking beer, and telling the lies to my kids." pic.twitter.com/PiY48FVbQ9— Joel Rush (@JoelRushNBA) December 19, 2025
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum