Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. desember 2025 18:30 Ólafur Þ. Harðarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði segir umhugsunarvert að Flokkur fólksins nái ekki fimm prósenta þröskuldinum. Færu kosningar í samræmi við nýja Maskínu-könnun dyttu 17 prósent atkvæða niður dauð. Vísir/Sigurjón Fylgi Miðflokksins heldur áfram að aukast og eykst um tæp tvö prósentustig milli mánaða, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Flokkurinn mælist nú með 19,2 prósent. „Þetta er þriðja könnun í röð sem mælir Miðflokkinn stærri en Sjálfstæðisflokkinn og í þessari könnun er munurinn á flokkunum fjögur prósentustig. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að festast að undanförnu í 15 til 16 prósentum,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði. Fylgi allra annarra flokka dalar lítillega eða stendur í stað en Flokkur fólksins mælist í fyrsta sinn undir fimm prósenta þröskuldinum, með 4,8 prósent. Samfylkingin mælist enn með tæplega 29 prósenta fylgi, Sjálfstæðisflokkurinn með tæp fimmtán, Viðreisn í kringum þrettán prósent og Framsóknarflokkurinn með 6,6 prósent. Aðrir flokkar mælast með undir fimm prósenta fylgi. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna er nú 47 prósent. „Ef Flokkur fólksins dytti alveg út af þingi þá myndu þessar niðurstöður þýða að 17 prósent atkvæða yrðu dauð því tólf prósent atkvæða í könnuninni fara til Pírata, Vinstri grænna og Sósíalista, sem heldur fá engan þingmann ef tölurnar eru teknar bókstaflega,“ segir Ólafur. „Sautján prósent yrði það mesta sem nokkurn tíma hefur verið á Íslandi, það hefur aldrei verið meira en tólf prósent atkvæða, sem fallið hafa dauð og það var 2013. Þetta væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum og mikið umhugsunarefni.“ Alþingi Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Flokkur fólksins Viðreisn Vinstri græn Sósíalistaflokkurinn Píratar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
„Þetta er þriðja könnun í röð sem mælir Miðflokkinn stærri en Sjálfstæðisflokkinn og í þessari könnun er munurinn á flokkunum fjögur prósentustig. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að festast að undanförnu í 15 til 16 prósentum,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði. Fylgi allra annarra flokka dalar lítillega eða stendur í stað en Flokkur fólksins mælist í fyrsta sinn undir fimm prósenta þröskuldinum, með 4,8 prósent. Samfylkingin mælist enn með tæplega 29 prósenta fylgi, Sjálfstæðisflokkurinn með tæp fimmtán, Viðreisn í kringum þrettán prósent og Framsóknarflokkurinn með 6,6 prósent. Aðrir flokkar mælast með undir fimm prósenta fylgi. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna er nú 47 prósent. „Ef Flokkur fólksins dytti alveg út af þingi þá myndu þessar niðurstöður þýða að 17 prósent atkvæða yrðu dauð því tólf prósent atkvæða í könnuninni fara til Pírata, Vinstri grænna og Sósíalista, sem heldur fá engan þingmann ef tölurnar eru teknar bókstaflega,“ segir Ólafur. „Sautján prósent yrði það mesta sem nokkurn tíma hefur verið á Íslandi, það hefur aldrei verið meira en tólf prósent atkvæða, sem fallið hafa dauð og það var 2013. Þetta væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum og mikið umhugsunarefni.“
Alþingi Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Flokkur fólksins Viðreisn Vinstri græn Sósíalistaflokkurinn Píratar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira