Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2025 18:22 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Ekkert er því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa Þórsdóttir snúi aftur í embætti ráðherra ef svo fer að Flokkur fólksins þurfi að stokka upp í ráðherraliði sínu. Þetta segir stjórnmálafræðingur sem rætt verður við í kvöldfréttum Sýnar, en hann segir mikilvægt að eyða óvissu um skipan ráðherraembætta til lengri tíma. Sem stendur gegnir Inga Sæland þremur ráðherraembættum. Í fréttatímanum verður einnig farið ítarlega yfir þær breytingar sem verða um áramótin þegar ný lög um kílómetragjald taka gildi. Á móti álagningu gjaldsins ætti eldsneytisverð að lækka allnokkuð. Streita, pirringur og reiði hefur gert vart við sig í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í aðdraganda jóla og dæmi eru um að menn hafi gefið hver öðrum puttann. Í fréttatímanum verður rætt við sálfræðing sem segir nokkur ráð vera til gegn jólastressinu. Kæst skata og skötuveislur eru líka fastur liður eins og venjulega á Þorláksmessu, en það er allur gangur á því hversu kæst skatan á að vera að mati veislugesta sem fréttastofa ræddi við í dag. Sjálfur smakkar fréttamaður skötu í fyrsta sinn á ævinni í fréttatímanum. Jólastemningin er jafnframt við völd í miðborginni á Þorláksmessu þar sem verslunarmenn standa vaktina og gengin er friðarganga, þrátt fyrir nokkra úrkomu. Í sportinu verður meðal annars rætt við fótboltamanninn Arnór Ingva Traustason sem er að hefja nýjan kafla, og farið yfir tilnefningar til Íþróttamanns ársins. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Í fréttatímanum verður einnig farið ítarlega yfir þær breytingar sem verða um áramótin þegar ný lög um kílómetragjald taka gildi. Á móti álagningu gjaldsins ætti eldsneytisverð að lækka allnokkuð. Streita, pirringur og reiði hefur gert vart við sig í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í aðdraganda jóla og dæmi eru um að menn hafi gefið hver öðrum puttann. Í fréttatímanum verður rætt við sálfræðing sem segir nokkur ráð vera til gegn jólastressinu. Kæst skata og skötuveislur eru líka fastur liður eins og venjulega á Þorláksmessu, en það er allur gangur á því hversu kæst skatan á að vera að mati veislugesta sem fréttastofa ræddi við í dag. Sjálfur smakkar fréttamaður skötu í fyrsta sinn á ævinni í fréttatímanum. Jólastemningin er jafnframt við völd í miðborginni á Þorláksmessu þar sem verslunarmenn standa vaktina og gengin er friðarganga, þrátt fyrir nokkra úrkomu. Í sportinu verður meðal annars rætt við fótboltamanninn Arnór Ingva Traustason sem er að hefja nýjan kafla, og farið yfir tilnefningar til Íþróttamanns ársins. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira