Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2025 23:31 Justin Hood fagnaði vel eftir sigurinn magnaða. Getty/Adam Davy Englendingurinn Justin Hood sló á létta strengi eftir afar óvæntan og hreint ótrúlegan sigur sinn á sjötta manni heimslistans, Danny Noppert, á HM í pílukasti í dag. Hood og Noppert mættust í kvöld í besta leik HM til þessa, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir bráðabana í oddasetti, þar sem Hood vann að lokum 6-5. Hood er nýliði á mótinu en aðspurður hvernig honum hefði tekist að takast á við taugastríðið í bráðabananum stóð ekki á svörum: „Ég er mjög tregur [e. thick] svo pressan nær ekki til mín. Ef að þetta er nógu gott þá er það nógu gott,“ sagði Hood við Sky Sports, léttur í bragði. HOOD WINS AN ALLY PALLY CLASSIC!Phenomenal. Just phenomenal.Justin Hood wins the sudden death leg to defeat sixth seed Danny Noppert, with both players averaging over 102 in a ridiculous match 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R2 pic.twitter.com/U4N6Lt5kpY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2025 „Þetta var góður leikur eins og ég vissi að hann yrði. Hann [Noppert] er klassaspilari. Ég gaf honum tækifæri sem hann nýtti en ég vann og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Hood. Hann var einn af átta keppendum sem í dag tryggðu sér sæti í 32 manna úrslitunum, á síðasta keppnisdeginum fyrir örstutt jólafrí áður en þráðurinn verður tekinn upp að nýju á laugardaginn. Þá hefjast 32 manna úrslitin með sex leikjum. Gary Anderson og Michael van Gerwen komust einnig áfram í kvöld, sem og Josh Rock en hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0 Pílukast Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Hood og Noppert mættust í kvöld í besta leik HM til þessa, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir bráðabana í oddasetti, þar sem Hood vann að lokum 6-5. Hood er nýliði á mótinu en aðspurður hvernig honum hefði tekist að takast á við taugastríðið í bráðabananum stóð ekki á svörum: „Ég er mjög tregur [e. thick] svo pressan nær ekki til mín. Ef að þetta er nógu gott þá er það nógu gott,“ sagði Hood við Sky Sports, léttur í bragði. HOOD WINS AN ALLY PALLY CLASSIC!Phenomenal. Just phenomenal.Justin Hood wins the sudden death leg to defeat sixth seed Danny Noppert, with both players averaging over 102 in a ridiculous match 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R2 pic.twitter.com/U4N6Lt5kpY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2025 „Þetta var góður leikur eins og ég vissi að hann yrði. Hann [Noppert] er klassaspilari. Ég gaf honum tækifæri sem hann nýtti en ég vann og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Hood. Hann var einn af átta keppendum sem í dag tryggðu sér sæti í 32 manna úrslitunum, á síðasta keppnisdeginum fyrir örstutt jólafrí áður en þráðurinn verður tekinn upp að nýju á laugardaginn. Þá hefjast 32 manna úrslitin með sex leikjum. Gary Anderson og Michael van Gerwen komust einnig áfram í kvöld, sem og Josh Rock en hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0
Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0
Pílukast Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira