Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. desember 2025 09:45 Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri þjóðmálaumræðu á Sprengisandi alla sunnudaga. Vísir/Magnús Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Fyrst mætir Jean-Rémi Chareyre, sjálfstætt starfandi blaðamaður, sem er í hópi þeirra sem telur Íslendinga eiga að leggja meira af mörkum í loftslagsmálum. Hann telur tal um sérstöðu Íslands í orkunotkun vera blekkingu, tölur um notkun jaðrenfaeldsneytis á Íslandi sýni glöggt að svo sé. Þar næst mætir Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur. Hún ræðir nýja rannsókn sína þar sem kannað er hvort unglingar með erlendan bakgrunn, búsettir á höfuðborgarsvæðinu séu líklegri til að sýna einhverskonar frávikshegðun, það er brjóta af sér, en þeir sem ekki eru með erlendan bakgrunn. Þátturinn hefst klukkan tíu og er í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan eða á vef Bylgjunnar. Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður og Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður taka fyrir nýjar tillögu Loga Einarssonar, menningar-, háskóla- og nýsköpunarráðherra, um styrki til fjölmiðla. Þórhallur gagnrýnir blaðamenn fyrir lítilþægni og tillögurnar sjálfar sömuleiðis. Aðalsteinn er fyrrverandi varaformaður blaðamannafélagsins sem hefur fagnað þessum tillögum. Að lokum mætir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Fylgi flokksins vex jafnt og þétt og hann ógnar nú stöðu Sjálfstæðisflokksins af áður óþekktum krafti. Kristján kemur til með að spyrja Sigmund hvert flokkurinn stefni. Sprengisandur Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Fyrst mætir Jean-Rémi Chareyre, sjálfstætt starfandi blaðamaður, sem er í hópi þeirra sem telur Íslendinga eiga að leggja meira af mörkum í loftslagsmálum. Hann telur tal um sérstöðu Íslands í orkunotkun vera blekkingu, tölur um notkun jaðrenfaeldsneytis á Íslandi sýni glöggt að svo sé. Þar næst mætir Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur. Hún ræðir nýja rannsókn sína þar sem kannað er hvort unglingar með erlendan bakgrunn, búsettir á höfuðborgarsvæðinu séu líklegri til að sýna einhverskonar frávikshegðun, það er brjóta af sér, en þeir sem ekki eru með erlendan bakgrunn. Þátturinn hefst klukkan tíu og er í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan eða á vef Bylgjunnar. Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður og Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður taka fyrir nýjar tillögu Loga Einarssonar, menningar-, háskóla- og nýsköpunarráðherra, um styrki til fjölmiðla. Þórhallur gagnrýnir blaðamenn fyrir lítilþægni og tillögurnar sjálfar sömuleiðis. Aðalsteinn er fyrrverandi varaformaður blaðamannafélagsins sem hefur fagnað þessum tillögum. Að lokum mætir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Fylgi flokksins vex jafnt og þétt og hann ógnar nú stöðu Sjálfstæðisflokksins af áður óþekktum krafti. Kristján kemur til með að spyrja Sigmund hvert flokkurinn stefni.
Sprengisandur Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira