Spennutryllir eftir tvö burst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2025 16:13 Jermaine Wattimena og Gary Anderson mættust í frábærum leik í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti. getty/James Fearn Lítil spenna var í fyrstu tveimur leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti en þriðji leikurinn, milli Garys Anderson og Jermaine Wattimena, var kynngimagnaður. Ryan Searle hóf daginn með því að rúlla yfir Martin Schindler, 4-0. Searle hefur verið afar sannfærandi á HM og ekki enn tapað setti á mótinu. Englendingurinn var með 102,29 í meðaltal gegn Schindler og vann níu síðustu leggina í leiknum. SEARLE DEMOLISHES SCHINDLER! 🔥What. A. Performance! 🤯Ryan Searle races through to Round Four with a thumping 4-0 victory over Martin Schindler, averaging 102.29 in the process!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/zVj1T9K2CP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Rob Cross, sem varð heimsmeistari 2018, sigraði Damon Heta einnig örugglega, 4-0. CROSS HAMMERS HETA!Rob Cross dispatches Damon Heta in straight sets to set up an intriguing showdown against Luke Littler for a place in the quarter-finals!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/G1Jdrdr9GQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Þriðji og síðasti leikurinn í fyrri hluta keppni dagsins var hins vegar gríðarlega spennandi. Anderson komst í 3-1 gegn Wattimena en Hollendingurinn gafst ekki upp og jafnaði í 3-3. Wattimena jafnaði aftur í 2-2 í oddasettinu og því réðust úrslitin í bráðabana. Þar reyndist Anderson sterkari og vann settið, 5-3, og leikinn, 4-3. ANDERSON WINS AN ALLY PALLY EPIC!WHAT A MATCH! 👏Gary Anderson wins an absolute CLASSIC against Jermaine Wattimena, denying the Dutchman in a deciding-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/YSWyjyvBcD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Skotinn fljúgandi var með 102,24 í meðaltal í leiknum og náði fjórtán sinnum 180. Hann var einnig hársbreidd frá því að ná níu pílna leik í bráðabananum. ANDERSON MISSES D12 FOR THE NINE! 🤯UNBELIEVABLE!So close to the first nine-darter of this year's World Championship!What an effort from Gary Anderson!#WCDarts | R3 pic.twitter.com/mCeV8hLwZu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Anderson varð heimsmeistari 2015 og 2016 og er nú kominn í sextán manna úrslitin þar sem hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Michaels van Gerwen og Arnos Merk í kvöld. Searle mætir James Hurrell í sextán manna úrslitunum og Cross etur kappi við heimsmeistarann Luke Littler. Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Ryan Searle hóf daginn með því að rúlla yfir Martin Schindler, 4-0. Searle hefur verið afar sannfærandi á HM og ekki enn tapað setti á mótinu. Englendingurinn var með 102,29 í meðaltal gegn Schindler og vann níu síðustu leggina í leiknum. SEARLE DEMOLISHES SCHINDLER! 🔥What. A. Performance! 🤯Ryan Searle races through to Round Four with a thumping 4-0 victory over Martin Schindler, averaging 102.29 in the process!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/zVj1T9K2CP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Rob Cross, sem varð heimsmeistari 2018, sigraði Damon Heta einnig örugglega, 4-0. CROSS HAMMERS HETA!Rob Cross dispatches Damon Heta in straight sets to set up an intriguing showdown against Luke Littler for a place in the quarter-finals!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/G1Jdrdr9GQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Þriðji og síðasti leikurinn í fyrri hluta keppni dagsins var hins vegar gríðarlega spennandi. Anderson komst í 3-1 gegn Wattimena en Hollendingurinn gafst ekki upp og jafnaði í 3-3. Wattimena jafnaði aftur í 2-2 í oddasettinu og því réðust úrslitin í bráðabana. Þar reyndist Anderson sterkari og vann settið, 5-3, og leikinn, 4-3. ANDERSON WINS AN ALLY PALLY EPIC!WHAT A MATCH! 👏Gary Anderson wins an absolute CLASSIC against Jermaine Wattimena, denying the Dutchman in a deciding-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/YSWyjyvBcD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Skotinn fljúgandi var með 102,24 í meðaltal í leiknum og náði fjórtán sinnum 180. Hann var einnig hársbreidd frá því að ná níu pílna leik í bráðabananum. ANDERSON MISSES D12 FOR THE NINE! 🤯UNBELIEVABLE!So close to the first nine-darter of this year's World Championship!What an effort from Gary Anderson!#WCDarts | R3 pic.twitter.com/mCeV8hLwZu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Anderson varð heimsmeistari 2015 og 2016 og er nú kominn í sextán manna úrslitin þar sem hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Michaels van Gerwen og Arnos Merk í kvöld. Searle mætir James Hurrell í sextán manna úrslitunum og Cross etur kappi við heimsmeistarann Luke Littler.
Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira