Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. desember 2025 10:04 Hinn 53 ára Idris Elba er þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Luther og The Wire en hefur einnig leikið í fjölda kvikmynda. Getty Leikarinn Idris Elba er meðal nafna á nýárslista Karls III Bretakonungs yfir þá sem hljóta riddaratign árið 2026. Elba hlýtur titilinn fyrir að vinna markvisst að því að draga úr hnífaburði ungmenna með samtökum sínum, Elba Hope Foundation. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Elba stofnaði Elba Hope Foundation árið 2022 með eiginkonu sinni, kanadísku fyrirsætunni Sabrinu Elba. Samtökin eru alþjóðleg og vinna þvert á landamæri að því að efla ungt fólk gegnum menntum, atvinnu og önnur tækifæri. Frá 2024 hefur Elba barist ötullega fyrir því að draga úr hnífaburði breskra ungmenna með ýmsum leiðum, þar á meðal með takmörkun á sölu hnífa. Hann gaf út í byrjun árs 2024 lagið „Knives Down“ með breska rapparanum DB Maz og í byrjun þessa árs kom út heimildarmyndin Idris Elba: Our Knife Crime Crisis á BBC um stöðu mála. „Ég vona að við getum gert meira til að draga athyglina að mikilvægi stöðugs, praktísks stuðnings fyrir ungt fólk og að ábyrgðinni sem við deilum öll við að hjálpa þeim að finna annan kost en ofbeldi,“ sagði Elba um riddaratignina. Allt í allt eru 1.157 manns á nýárslistanum. Meðal annarra á listanum eru grínistinn Meera Syal, skautahlaupararnir Jayne Torvill og Christopher Dean sem unnu gull á Ólympíuleikunum 1984, hollenski fótboltaþjálfarina Sarina Wiegman sem þjálfaði enska kvennalandsliðið og fyrirliði hennar, Leah Williamson. Bíó og sjónvarp Karl III Bretakonungur Bretland Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá. Elba stofnaði Elba Hope Foundation árið 2022 með eiginkonu sinni, kanadísku fyrirsætunni Sabrinu Elba. Samtökin eru alþjóðleg og vinna þvert á landamæri að því að efla ungt fólk gegnum menntum, atvinnu og önnur tækifæri. Frá 2024 hefur Elba barist ötullega fyrir því að draga úr hnífaburði breskra ungmenna með ýmsum leiðum, þar á meðal með takmörkun á sölu hnífa. Hann gaf út í byrjun árs 2024 lagið „Knives Down“ með breska rapparanum DB Maz og í byrjun þessa árs kom út heimildarmyndin Idris Elba: Our Knife Crime Crisis á BBC um stöðu mála. „Ég vona að við getum gert meira til að draga athyglina að mikilvægi stöðugs, praktísks stuðnings fyrir ungt fólk og að ábyrgðinni sem við deilum öll við að hjálpa þeim að finna annan kost en ofbeldi,“ sagði Elba um riddaratignina. Allt í allt eru 1.157 manns á nýárslistanum. Meðal annarra á listanum eru grínistinn Meera Syal, skautahlaupararnir Jayne Torvill og Christopher Dean sem unnu gull á Ólympíuleikunum 1984, hollenski fótboltaþjálfarina Sarina Wiegman sem þjálfaði enska kvennalandsliðið og fyrirliði hennar, Leah Williamson.
Bíó og sjónvarp Karl III Bretakonungur Bretland Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira