Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. desember 2025 08:01 Gabriel Jesus tileinkaði nafna sínum markið gegn Aston Villa. getty/Alex Burstow Síðustu leikir ársins í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær. Arsenal sýndi styrk sinn gegn Aston Villa en leikmenn Manchester United voru púaðir af velli eftir jafntefli við botnlið Wolves á heimavelli. Fyrir leikinn gegn Arsenal á Emirates í gær hafði Villa unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum. Staðan í hálfleik var markalaus en í seinni hálfleik tók Arsenal öll völd á vellinum og vann 4-1 sigur. Gabriel, Martín Zubimendi, Leandro Trossard og Gabriel Jesus skoruðu mörk Arsenal sem er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Ollie Watkins skoraði fyrir Villa sem er í 3. sætinu, sex stigum á eftir Arsenal. Klippa: Arsenal - Aston Villa 4-1 Wolves hafði tapað ellefu deildarleikjum í röð þegar liðið mætti á Old Trafford. Joshua Zirkzee kom Rauðu djöflunum yfir á 27. mínútu en Ladislav Krejcí jafnaði á lokamínútu fyrri hálfleiks og þar við sat, 1-1. Klippa: Man. Utd. - Wolves 1-1 Öll mörkin í 2-2 jafntefli Chelsea og Bournemouth á Stamford Bridge komu á fyrstu 27 mínútum leiksins. David Brooks kom gestunum yfir en Cole Palmer (víti) og Enzo Fernández svöruðu fyrir heimamenn. Justin Kluivert jafnaði svo fyrir Bournemouth. Klippa: Chelsea - Bournemouth 2-2 Danny Welbeck skoraði úr einni vítaspyrnu en klúðraði annarri þegar Brighton og West Ham United gerðu 2-2 jafntefli á Lundúnaleikvanginum. Jarrod Bowen og Lucas Paquetá skoruðu mörk Hamranna en í millitíðinni jafnaði Welbeck fyrir Mávana. Joël Veltman tryggði þeim svo stig þegar hann jafnaði í 2-2 eftir rúman klukkutíma. Klippa: West Ham - Brighton 2-2 Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Newcastle United nýliða Burnley á útivelli, 1-3. Joelinton, Yoane Wissa og Bruno Guimaraes skoruðu mörk Newcastle en Josh Laurent mark Burnley. Klippa: Burnley - Newcastle 1-3 Þá vann Everton Nottingham Forest, 0-2. James Garner skoraði fyrra mark Everton og lagði það seinna upp fyrir Thierno Barry. Klippa: Nottingham Forest - Everton 0-2 Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn Arsenal FC Aston Villa FC Manchester United Wolverhampton Wanderers Chelsea FC AFC Bournemouth West Ham United Brighton & Hove Albion Burnley FC Newcastle United Nottingham Forest Everton FC Tengdar fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Ruben Amorim sagði að Manchester United hefði verið í vandræðum allan tímann gegn botnliði Wolves á Old Trafford í kvöld. 30. desember 2025 22:58 Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 30. desember 2025 22:10 Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Wolves fékk aðeins sitt þriðja stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Manchester United heim í kvöld. Lokatölur 1-1. 30. desember 2025 22:10 Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í 2-2 jafntefli West Ham United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle United og Everton unnu sína leiki. 30. desember 2025 21:45 Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Antoine Semenyo kom mikið við sögu í mögulegum kveðjuleik sínum fyrir Bournemouth sem gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 30. desember 2025 21:30 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Fyrir leikinn gegn Arsenal á Emirates í gær hafði Villa unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum. Staðan í hálfleik var markalaus en í seinni hálfleik tók Arsenal öll völd á vellinum og vann 4-1 sigur. Gabriel, Martín Zubimendi, Leandro Trossard og Gabriel Jesus skoruðu mörk Arsenal sem er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Ollie Watkins skoraði fyrir Villa sem er í 3. sætinu, sex stigum á eftir Arsenal. Klippa: Arsenal - Aston Villa 4-1 Wolves hafði tapað ellefu deildarleikjum í röð þegar liðið mætti á Old Trafford. Joshua Zirkzee kom Rauðu djöflunum yfir á 27. mínútu en Ladislav Krejcí jafnaði á lokamínútu fyrri hálfleiks og þar við sat, 1-1. Klippa: Man. Utd. - Wolves 1-1 Öll mörkin í 2-2 jafntefli Chelsea og Bournemouth á Stamford Bridge komu á fyrstu 27 mínútum leiksins. David Brooks kom gestunum yfir en Cole Palmer (víti) og Enzo Fernández svöruðu fyrir heimamenn. Justin Kluivert jafnaði svo fyrir Bournemouth. Klippa: Chelsea - Bournemouth 2-2 Danny Welbeck skoraði úr einni vítaspyrnu en klúðraði annarri þegar Brighton og West Ham United gerðu 2-2 jafntefli á Lundúnaleikvanginum. Jarrod Bowen og Lucas Paquetá skoruðu mörk Hamranna en í millitíðinni jafnaði Welbeck fyrir Mávana. Joël Veltman tryggði þeim svo stig þegar hann jafnaði í 2-2 eftir rúman klukkutíma. Klippa: West Ham - Brighton 2-2 Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Newcastle United nýliða Burnley á útivelli, 1-3. Joelinton, Yoane Wissa og Bruno Guimaraes skoruðu mörk Newcastle en Josh Laurent mark Burnley. Klippa: Burnley - Newcastle 1-3 Þá vann Everton Nottingham Forest, 0-2. James Garner skoraði fyrra mark Everton og lagði það seinna upp fyrir Thierno Barry. Klippa: Nottingham Forest - Everton 0-2 Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Enski boltinn Arsenal FC Aston Villa FC Manchester United Wolverhampton Wanderers Chelsea FC AFC Bournemouth West Ham United Brighton & Hove Albion Burnley FC Newcastle United Nottingham Forest Everton FC Tengdar fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Ruben Amorim sagði að Manchester United hefði verið í vandræðum allan tímann gegn botnliði Wolves á Old Trafford í kvöld. 30. desember 2025 22:58 Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 30. desember 2025 22:10 Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Wolves fékk aðeins sitt þriðja stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Manchester United heim í kvöld. Lokatölur 1-1. 30. desember 2025 22:10 Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í 2-2 jafntefli West Ham United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle United og Everton unnu sína leiki. 30. desember 2025 21:45 Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Antoine Semenyo kom mikið við sögu í mögulegum kveðjuleik sínum fyrir Bournemouth sem gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 30. desember 2025 21:30 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Ruben Amorim sagði að Manchester United hefði verið í vandræðum allan tímann gegn botnliði Wolves á Old Trafford í kvöld. 30. desember 2025 22:58
Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 30. desember 2025 22:10
Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Wolves fékk aðeins sitt þriðja stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Manchester United heim í kvöld. Lokatölur 1-1. 30. desember 2025 22:10
Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í 2-2 jafntefli West Ham United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle United og Everton unnu sína leiki. 30. desember 2025 21:45
Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Antoine Semenyo kom mikið við sögu í mögulegum kveðjuleik sínum fyrir Bournemouth sem gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 30. desember 2025 21:30