„Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. janúar 2026 10:32 Srdjan Tufegdzic er að flytja aftur til Svíþjóðar. vísir / sigurjón Srdjan Tufegdzic er búinn að leggja erfiðan viðskilnað við Val sér að baki og orðinn spenntur fyrir því að flytja aftur til Svíþjóðar, í fagmannlegra starfsumhverfi. Túfa var þjálfari Vals í rúmt ár og stýrði liðinu til silfurverðlauna í bæði deild og bikar á síðasta tímabili en var síðan sagt upp störfum. Eða raunar var honum óopinberlega sagt upp löngu áður en tímabilið endaði og stjórnarmenn Vals voru í viðræðum við aðra þjálfara á meðan. „Það tók á, það verður að segja bara hreint út að það var aldrei í mínum plönum að hætta eftir þetta tímabil. Sérstaklega því mér fannst við búnir að taka mörg skref fram á við, en minn karakter er þannig að ég mun aldrei horfa til baka og tala um neikvæðu hlutina sem voru á þeim tíma. Ég er búinn að setja þetta fyrir aftan mig og karakter eins og ég notar þetta bara sem hvatningu“ sagði Túfa. Langflest lið höfðu samband Hermann Hreiðarsson tók svo við stjórastarfinu hjá Val en Túfa tók sinn tíma í að finna sér nýtt starf. Nokkur félög hér á landi voru þá í þjálfaraleit, til dæmis Lengjudeildarlið Vestra, Njarðvíkur, HK og Bestu deildar lið ÍBV. „Langflest lið sem voru án þjálfara höfðu samband við mig en markmiðið mitt var alltaf að taka skref fram á við, ef hægt er að orða það þannig. Að fara erlendis er alltaf spennandi, svipað og með leikmenn sem vilja komast út í atvinnumennsku. Umhverfið þar er miklu fagmannlegra heldur en hérna hjá okkur og þar eru fleiri stökkpallar til að fara lengra.“ Fagmennskan í fyrirrúmi Niðurstaðan varð því að Túfa tók við liði Värnamo í næstefstu deild Svíþjóðar en hann hefur áður þjálfað þar í landi. „Það fór gott orðspor af mér og minni vinnu eftir þessi tvö ár sem ég var í Svíþjóð og það hjálpaði mikið. Þannig byrjar tengingin, nafnið mitt kemur á blað hjá liðinu og þetta er fagmannlagt hvernig þeir gera þetta. Það voru fleiri nöfn á borðinu… Á endanum er ég bara þakklátur og glaður að ég er maðurinn sem þeir velja.“ Viðtal við Túfa var sýnt í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi og má sjá í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. 27. október 2025 15:57 Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. 16. nóvember 2025 22:00 Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. 12. desember 2025 08:02 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. 1. desember 2025 12:16 Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. 31. október 2025 10:48 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Túfa var þjálfari Vals í rúmt ár og stýrði liðinu til silfurverðlauna í bæði deild og bikar á síðasta tímabili en var síðan sagt upp störfum. Eða raunar var honum óopinberlega sagt upp löngu áður en tímabilið endaði og stjórnarmenn Vals voru í viðræðum við aðra þjálfara á meðan. „Það tók á, það verður að segja bara hreint út að það var aldrei í mínum plönum að hætta eftir þetta tímabil. Sérstaklega því mér fannst við búnir að taka mörg skref fram á við, en minn karakter er þannig að ég mun aldrei horfa til baka og tala um neikvæðu hlutina sem voru á þeim tíma. Ég er búinn að setja þetta fyrir aftan mig og karakter eins og ég notar þetta bara sem hvatningu“ sagði Túfa. Langflest lið höfðu samband Hermann Hreiðarsson tók svo við stjórastarfinu hjá Val en Túfa tók sinn tíma í að finna sér nýtt starf. Nokkur félög hér á landi voru þá í þjálfaraleit, til dæmis Lengjudeildarlið Vestra, Njarðvíkur, HK og Bestu deildar lið ÍBV. „Langflest lið sem voru án þjálfara höfðu samband við mig en markmiðið mitt var alltaf að taka skref fram á við, ef hægt er að orða það þannig. Að fara erlendis er alltaf spennandi, svipað og með leikmenn sem vilja komast út í atvinnumennsku. Umhverfið þar er miklu fagmannlegra heldur en hérna hjá okkur og þar eru fleiri stökkpallar til að fara lengra.“ Fagmennskan í fyrirrúmi Niðurstaðan varð því að Túfa tók við liði Värnamo í næstefstu deild Svíþjóðar en hann hefur áður þjálfað þar í landi. „Það fór gott orðspor af mér og minni vinnu eftir þessi tvö ár sem ég var í Svíþjóð og það hjálpaði mikið. Þannig byrjar tengingin, nafnið mitt kemur á blað hjá liðinu og þetta er fagmannlagt hvernig þeir gera þetta. Það voru fleiri nöfn á borðinu… Á endanum er ég bara þakklátur og glaður að ég er maðurinn sem þeir velja.“ Viðtal við Túfa var sýnt í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi og má sjá í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. 27. október 2025 15:57 Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. 16. nóvember 2025 22:00 Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. 12. desember 2025 08:02 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. 1. desember 2025 12:16 Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. 31. október 2025 10:48 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. 27. október 2025 15:57
Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. 16. nóvember 2025 22:00
Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. 12. desember 2025 08:02
Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. 1. desember 2025 12:16
Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. 31. október 2025 10:48