Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2026 11:41 Sandra er klár í þingmennsku eftir tíðindi morgunsins. Sandra Sigurðardóttir varaþingmaður Viðreisnar sem nú tekur við þingsæti Guðbrands Einarssonar í Suðurkjördæmi segist vera í sjokki vegna málsins. Ákvörðunin hjá Guðbrandi um að segja af sér vegna tilraunar til vændiskaupa sé hinsvegar hárrétt og segist Sandra vera klár í slaginn á Alþingi. Líkt og komið hefur fram hefur Guðbrandur sagt af sér þingmennsku vegna tilraunar til að kaupa vændi árið 2012. Hann var yfirheyrður af lögreglu á sínum tíma en segist ekki hafa verið ákærður. Hann tók ákvörðun um afsögn þegar Vísir ætlaði að fjalla um málið, sagðist hafa gert stór mistök sem hann harmi mjög. Ekki tekið ákvörðun um að segja skilið við bæjarstjórn Sandra tók við sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar fyrir tveimur mánuðum síðan. Hún er jafnframt forseti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar og varaþingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi þar til nú og Vísir leitaði viðbragða hennar. „Við erum bara ennþá í sjokki yfir þessu, en þetta er auðvitað bara hárrétt ákvörðun hjá Bubba,“ segir Sandra sem viðurkennir að þetta séu skrítnar aðstæður. Hún hlakki hinsvegar til að láta til sín taka fyrir Suðurkjördæmi og segist þakkát og stolt að fá tækifærið til að starfa við þingmennsku. Sandra segir að hún brenni helst fyrir menntamálum og málefnum barna. „Þetta er spennandi en skrítið. Ég tek við sem framkvæmdastjóri þingflokks í nóvember, er nýbúin að koma mér fyrir og komast inn í þetta. En það hefur gefið mér enn betri innsýn í starfið og ég held ég sé bara klár í slaginn til að takast á við verkefnin.“ Muntu hætta í bæjarstjórn til að sinna þingmennsku? „Ég var á fundi til tíu í gærkvöldi og er bara ekki búin að ná að ræða þetta við mitt fólk, samstarfsfólk og fjölskyldu. Helgin mun fara í það en það er svo sem stutt eftir fram að kosningum. Ég þarf bara að taka stöðuna, hvort maður klári þá næstu fjóra fundi sem eru eftir. Ég þarf fyrst og fremst að ræða við mitt fólk.“ Viðreisn Alþingi Hveragerði Tengdar fréttir Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og varaformaður Viðreisnar segist telja að viðbrögð Guðbrands Einarssonar sem sagði af sér þingmennsku vegna fréttar af tilraun hans til vændiskaupa hafi verið rétt og skynsamleg. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 16. janúar 2026 11:11 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Líkt og komið hefur fram hefur Guðbrandur sagt af sér þingmennsku vegna tilraunar til að kaupa vændi árið 2012. Hann var yfirheyrður af lögreglu á sínum tíma en segist ekki hafa verið ákærður. Hann tók ákvörðun um afsögn þegar Vísir ætlaði að fjalla um málið, sagðist hafa gert stór mistök sem hann harmi mjög. Ekki tekið ákvörðun um að segja skilið við bæjarstjórn Sandra tók við sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar fyrir tveimur mánuðum síðan. Hún er jafnframt forseti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar og varaþingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi þar til nú og Vísir leitaði viðbragða hennar. „Við erum bara ennþá í sjokki yfir þessu, en þetta er auðvitað bara hárrétt ákvörðun hjá Bubba,“ segir Sandra sem viðurkennir að þetta séu skrítnar aðstæður. Hún hlakki hinsvegar til að láta til sín taka fyrir Suðurkjördæmi og segist þakkát og stolt að fá tækifærið til að starfa við þingmennsku. Sandra segir að hún brenni helst fyrir menntamálum og málefnum barna. „Þetta er spennandi en skrítið. Ég tek við sem framkvæmdastjóri þingflokks í nóvember, er nýbúin að koma mér fyrir og komast inn í þetta. En það hefur gefið mér enn betri innsýn í starfið og ég held ég sé bara klár í slaginn til að takast á við verkefnin.“ Muntu hætta í bæjarstjórn til að sinna þingmennsku? „Ég var á fundi til tíu í gærkvöldi og er bara ekki búin að ná að ræða þetta við mitt fólk, samstarfsfólk og fjölskyldu. Helgin mun fara í það en það er svo sem stutt eftir fram að kosningum. Ég þarf bara að taka stöðuna, hvort maður klári þá næstu fjóra fundi sem eru eftir. Ég þarf fyrst og fremst að ræða við mitt fólk.“
Viðreisn Alþingi Hveragerði Tengdar fréttir Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og varaformaður Viðreisnar segist telja að viðbrögð Guðbrands Einarssonar sem sagði af sér þingmennsku vegna fréttar af tilraun hans til vændiskaupa hafi verið rétt og skynsamleg. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 16. janúar 2026 11:11 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og varaformaður Viðreisnar segist telja að viðbrögð Guðbrands Einarssonar sem sagði af sér þingmennsku vegna fréttar af tilraun hans til vændiskaupa hafi verið rétt og skynsamleg. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 16. janúar 2026 11:11