Ótrúlegt hetjukast varð að engu Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2026 08:02 Draumur Chicago Bears varð að engu í gærkvöld þegar liðið féll úr leik gegn LA Rams. Getty/Michael Reaves Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Chicago Bears verða ekki þar á meðal þrátt fyrir ótrúlegt hetjukast Caleb Williams í hádramatískum, framlengdum leik í gærkvöld. Bears urðu að lokum að sætta sig við 20-17 tap í framlengdum leik gegn Los Angeles Rams. Þeir voru 17-10 undir þegar aðeins 21 sekúnda var eftir af venjulegum leiktíma, og Bears í fjórðu tilraun, þegar Williams átti hreint lygilega 51 jarda sendingu á Cole Kmet í endamarkinu. NO WAY. CALEB WILLIAMS HEAVES IT ON 4TH DOWN.LARvsCHI on NBCStream on @NFLPlus + Peacock pic.twitter.com/JJymsDhen2— NFL (@NFL) January 19, 2026 Cairo Santos bætti svo við aukastigi og knúði fram framlengingu þar sem Bears-vörnin náði svo að stöðva fyrstu tilraun Rams og búa til möguleika á að Williams tryggði liðinu sigur. Þá gerði hann hins vegar slæm mistök og kastaði 20 jarda sendingu í hendurnar á Kam Curl, varnarmanni Rams, og í kjölfarið skoraði Harrison Mevis vallarmark af 42 jarda færi og tryggði Rams sigur. KAM CURL PICKS OFF WILLIAMS IN OT.LARvsCHI on NBCStream on @NFLPlus + Peacock pic.twitter.com/hpVRSPWjaD— NFL (@NFL) January 19, 2026 Þar með er enn möguleiki á því að Matthew Stafford, leikstjórnandi Rams, mæti Rake Maye kollega sínum hjá New England Patriots, í Superbowl-leiknum 8. febrúar. Þeir tveir eru taldir líklegastir til að hljóta MVP-verðlaunin. Það skýrist um næstu helgi en þá mæta Rams liði Seattle Seahawks í NFC-úrslitaleiknum. Seahawks unnu 41-6 risasigur gegn San Francisco 49ers á laugardaginn. Í AFC-úrslitaleiknum mætast New England Patriots og Denver Broncos. Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Super Bowl 60, verður svo sunnudaginn 8. febrúar á Levi‘s leikvangnum í Santa Clara í Kaliforníu, að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn Sport eins og aðrir leikir. NFL Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Sjá meira
Bears urðu að lokum að sætta sig við 20-17 tap í framlengdum leik gegn Los Angeles Rams. Þeir voru 17-10 undir þegar aðeins 21 sekúnda var eftir af venjulegum leiktíma, og Bears í fjórðu tilraun, þegar Williams átti hreint lygilega 51 jarda sendingu á Cole Kmet í endamarkinu. NO WAY. CALEB WILLIAMS HEAVES IT ON 4TH DOWN.LARvsCHI on NBCStream on @NFLPlus + Peacock pic.twitter.com/JJymsDhen2— NFL (@NFL) January 19, 2026 Cairo Santos bætti svo við aukastigi og knúði fram framlengingu þar sem Bears-vörnin náði svo að stöðva fyrstu tilraun Rams og búa til möguleika á að Williams tryggði liðinu sigur. Þá gerði hann hins vegar slæm mistök og kastaði 20 jarda sendingu í hendurnar á Kam Curl, varnarmanni Rams, og í kjölfarið skoraði Harrison Mevis vallarmark af 42 jarda færi og tryggði Rams sigur. KAM CURL PICKS OFF WILLIAMS IN OT.LARvsCHI on NBCStream on @NFLPlus + Peacock pic.twitter.com/hpVRSPWjaD— NFL (@NFL) January 19, 2026 Þar með er enn möguleiki á því að Matthew Stafford, leikstjórnandi Rams, mæti Rake Maye kollega sínum hjá New England Patriots, í Superbowl-leiknum 8. febrúar. Þeir tveir eru taldir líklegastir til að hljóta MVP-verðlaunin. Það skýrist um næstu helgi en þá mæta Rams liði Seattle Seahawks í NFC-úrslitaleiknum. Seahawks unnu 41-6 risasigur gegn San Francisco 49ers á laugardaginn. Í AFC-úrslitaleiknum mætast New England Patriots og Denver Broncos. Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Super Bowl 60, verður svo sunnudaginn 8. febrúar á Levi‘s leikvangnum í Santa Clara í Kaliforníu, að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn Sport eins og aðrir leikir.
NFL Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Sjá meira