„Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. janúar 2026 12:03 Mun Þorsteinn Leó gera íslenska landsliðinu lífið léttara í dag? vísir/ skjáskot Þorsteinn Leó Gunnarsson gæti komið inn í íslenska landsliðshópinn í leik dagsins gegn Króatíu. Stærsti strákurinn okkar var til umræðu í Pallborðinu. Þorsteinn Leó er 208 sentimetra há skytta með skothönd sem líkist helst fallbyssu, en hann hefur verið að glíma við meiðsli og ekki tekið þátt í mótinu hingað til. Sérfræðingarnir Rúnar Kárason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála því að hann gæti gjörbreytt leiknum ef hann verður með gegn Króatíu í dag. „Bara það eitt að hann komi inn á myndi þýða það að svona 3-4 Króatar stíga skrefi nær honum, sem er bara plássið sem Ómar [Ingi Magnússon] og Gísli [Þorgeir Kristjánsson] þurfa. Ef Þorsteinn kemur inn á snýst þetta ekki bara um að hann skori mörk eða skili af sér einhverjum skotum. Hann gæti gert fullt af sóknum léttari fyrir Gísla og Ómar“ sagði Rúnar. Ásgeir benti þó á að Þorsteinn hefur verið meiddur mjög lengi, alveg síðan í nóvember, og myndi væntanlega ekki spila mikið. „Málið er það að hann er búinn að vera meiddur í einhverjar 5-6 vikur og er ekki í leikformi. Hann hefur ekki fengið neitt alvöru hlutverk hingað til með landsliðinu. Ég sé þetta frekar þannig að ef við lendum í vandræðum, þá getur hann komið í eina, tvær, kannski þrjár sóknir, og skotið okkur inn í leikinn.“ Klippa: EM-Pallborðið fyrir stórleik við Króata Pallborðið má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Íslands og Króatíu hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Stefán Árni Pálsson var með örvhentu landsliðsskytturnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason í sérstöku EM-Pallborði, í beinni útsendingu á Vísi í dag. 23. janúar 2026 10:17 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Þorsteinn Leó er 208 sentimetra há skytta með skothönd sem líkist helst fallbyssu, en hann hefur verið að glíma við meiðsli og ekki tekið þátt í mótinu hingað til. Sérfræðingarnir Rúnar Kárason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála því að hann gæti gjörbreytt leiknum ef hann verður með gegn Króatíu í dag. „Bara það eitt að hann komi inn á myndi þýða það að svona 3-4 Króatar stíga skrefi nær honum, sem er bara plássið sem Ómar [Ingi Magnússon] og Gísli [Þorgeir Kristjánsson] þurfa. Ef Þorsteinn kemur inn á snýst þetta ekki bara um að hann skori mörk eða skili af sér einhverjum skotum. Hann gæti gert fullt af sóknum léttari fyrir Gísla og Ómar“ sagði Rúnar. Ásgeir benti þó á að Þorsteinn hefur verið meiddur mjög lengi, alveg síðan í nóvember, og myndi væntanlega ekki spila mikið. „Málið er það að hann er búinn að vera meiddur í einhverjar 5-6 vikur og er ekki í leikformi. Hann hefur ekki fengið neitt alvöru hlutverk hingað til með landsliðinu. Ég sé þetta frekar þannig að ef við lendum í vandræðum, þá getur hann komið í eina, tvær, kannski þrjár sóknir, og skotið okkur inn í leikinn.“ Klippa: EM-Pallborðið fyrir stórleik við Króata Pallborðið má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Íslands og Króatíu hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Stefán Árni Pálsson var með örvhentu landsliðsskytturnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason í sérstöku EM-Pallborði, í beinni útsendingu á Vísi í dag. 23. janúar 2026 10:17 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Stefán Árni Pálsson var með örvhentu landsliðsskytturnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason í sérstöku EM-Pallborði, í beinni útsendingu á Vísi í dag. 23. janúar 2026 10:17