Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2026 17:31 Alfreð Gíslason ræðir við Juri Knorr sem þykir ekki hafa náð sér nógu vel á strik á Evrópumótinu. getty/Sina Schuldt Lasse Svan, fyrrverandi leikmaður danska handboltalandsliðsins, segir að þýska liðið sé betra þegar stórstjarnan Juri Knorr er ekki inni á vellinum. Knorr hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á EM og ekki spilað eins mikið og við var búist. Hann virtist meðal annars gagnrýna Alfreð Gíslason, þjálfara þýska liðsins, eftir tapið ótrúlega gegn Serbíu. Þjóðverjar mæta Dönum í næstsíðasta leik sínum í milliriðli I í kvöld. Lasse Svan telur ganginn í þýska liðinu sé betri þegar Knorr er utan vallar. „Þegar þeir spila með Juri Knorr geta frábærir hlutir gerst. Hann er virkilega, virkilega fær leikmaður sem kann alla þætti leiksins. En það verður líka mjög mikið um einstaklingsframtak þegar þeir spila með Juri Knorr. Mér finnst að þegar hann er á bekknum flæði leikur þeirra mun betur,“ sagði Lasse Svan. „Það virkar eins og leikmenn þekki hlutverk sitt mun betur. Þeir þekkja hvern annan og hlaupa leiðirnar. Svo koma bara fleiri mistök þegar hann er á vellinum. Það er auðvitað hægt að lifa með því þegar honum tekst vel upp í mörgu en í leik eins og gegn Noregi, þar sem hann skorar eitt mark og gerir fjölda tæknilegra mistaka, er hann mínus leikmaður.“ Knorr, sem leikur með Álaborg í Danmörku, hefur skorað sextán mörk á EM en er aðeins með 47 prósenta skotnýtingu. Þá hefur hann tapað boltanum fimmtán sinnum á mótinu en enginn annar leikmaður hefur gert jafn mörg tæknileg mistök. Þjóðverjar eru á toppi milliriðils I með sex stig en Danir eru í 3. sætinu með fjögur stig. Frakkar, sem leika gegn Spánverjum í viðureign sem hófst klukkan 17:00, eru í 2. sæti milliriðilsins með fjögur stig. EM karla í handbolta 2026 Þýski handboltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Sjá meira
Knorr hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á EM og ekki spilað eins mikið og við var búist. Hann virtist meðal annars gagnrýna Alfreð Gíslason, þjálfara þýska liðsins, eftir tapið ótrúlega gegn Serbíu. Þjóðverjar mæta Dönum í næstsíðasta leik sínum í milliriðli I í kvöld. Lasse Svan telur ganginn í þýska liðinu sé betri þegar Knorr er utan vallar. „Þegar þeir spila með Juri Knorr geta frábærir hlutir gerst. Hann er virkilega, virkilega fær leikmaður sem kann alla þætti leiksins. En það verður líka mjög mikið um einstaklingsframtak þegar þeir spila með Juri Knorr. Mér finnst að þegar hann er á bekknum flæði leikur þeirra mun betur,“ sagði Lasse Svan. „Það virkar eins og leikmenn þekki hlutverk sitt mun betur. Þeir þekkja hvern annan og hlaupa leiðirnar. Svo koma bara fleiri mistök þegar hann er á vellinum. Það er auðvitað hægt að lifa með því þegar honum tekst vel upp í mörgu en í leik eins og gegn Noregi, þar sem hann skorar eitt mark og gerir fjölda tæknilegra mistaka, er hann mínus leikmaður.“ Knorr, sem leikur með Álaborg í Danmörku, hefur skorað sextán mörk á EM en er aðeins með 47 prósenta skotnýtingu. Þá hefur hann tapað boltanum fimmtán sinnum á mótinu en enginn annar leikmaður hefur gert jafn mörg tæknileg mistök. Þjóðverjar eru á toppi milliriðils I með sex stig en Danir eru í 3. sætinu með fjögur stig. Frakkar, sem leika gegn Spánverjum í viðureign sem hófst klukkan 17:00, eru í 2. sæti milliriðilsins með fjögur stig.
EM karla í handbolta 2026 Þýski handboltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Sjá meira