„Ég er femínisti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2026 13:00 Pétur Marteinsson vann prófkjör Samfylkingarinnar um síðustu helgi og leiðir flokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum. Eins og fram hefur komið hefur Pétur Marteinsson verið kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík í borgarstjórnarkosningum í maí. Pétur, sem er eigandi Kaffi Vest og fyrrverandi fótboltakempa, tilkynnti framboð sitt í oddvitasætið á nýársdag. Hávær orðrómur var um að framboðið hefði verið skipulagt af forystumönnum flokksins, sem bæði Pétur og Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, höfnuðu. Sindri Sindrason skellti sér í morgunkaffi á fallegt heimili Péturs í vikunni og mátti sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. „Ég vissi náttúrulega aldrei hvernig þetta færi. Ég hefði getað lent í öðru eða þriðja eða fjórða eða dottið út af lista, en mér fannst þetta alltaf bara skemmtileg barátta,“ segir Pétur og bætir við: „Þú ferð ekkert inn á leikvöllinn án þess að ætla að skora.“ „Ég er að einhverju leyti róttækari heldur en Kristrún [Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar] í mörgum málum. Ég skil alveg hvað Kristrún mun gera. Hún er að búa til breiðfylkingu, sósíaldemókratíska breiðfylkingu eins og er á öllum Norðurlöndunum. Og það er mikilvægt. Og þá þarf hún að tala til allrar þjóðarinnar og það er hárrétt stefna.“ Pétur stofnaði Kaffi Vest á sínum tíma. Pétur var spurður út í orð Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, sitjandi borgarstjóra, þegar hún sagði eftir prófkjör flokksins að hann hefði hafnað konu. „Ég er femínisti og það er mörgum karlmönnum sem finnst mjög asnalegt að segjast vera femínisti, en ég er alveg harður af því og það er rétt að vera það. Meðan það er kynbundið ofbeldi, meðan fjármálum er stjórnað meira og minna af karlmönnum, þá eigum við að reyna að jafna þennan leik, annars náum við aldrei algjöru jafnvægi.“ Vantar hugmyndafræðilega umræðu Pétur segist hafa haft þá skoðun í einhvern tíma að það vanti pólitíska umræðu um hugmyndafræði. „Þegar verið var að byggja upp þetta skandinavíska velferðarmódel. Þá var þetta alltaf talað um á hugmyndafræðilegum forsendum. Olof Palme var mjög hugmyndafræðilega sinnaður. En nú er þetta alltaf bara, þessi virkjun þarna eða hvað eigum við að taka mikið peninga, hvað eigum við að láta fiskinn okkar kosta, einhver einstök mál. En ekkert svo hugmyndafræðilegt.“ Þá berst talið að reynsluleysi Péturs í stjórnmálum. „Það er bara mjög fínt og það er bara gott fyrir mig að fá að svara þessu. Ég er fyrst og fremst hér vegna þess að ég er sósíaldemókrati. Ég er krati og mér fannst þurfa breytingar í borginni. Mér fannst þurfa töluverðar breytingar á lista Samfylkingarinnar til þess að geta unnið kosningarnar í vor.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Samfylkingin Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sjá meira
Hávær orðrómur var um að framboðið hefði verið skipulagt af forystumönnum flokksins, sem bæði Pétur og Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, höfnuðu. Sindri Sindrason skellti sér í morgunkaffi á fallegt heimili Péturs í vikunni og mátti sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. „Ég vissi náttúrulega aldrei hvernig þetta færi. Ég hefði getað lent í öðru eða þriðja eða fjórða eða dottið út af lista, en mér fannst þetta alltaf bara skemmtileg barátta,“ segir Pétur og bætir við: „Þú ferð ekkert inn á leikvöllinn án þess að ætla að skora.“ „Ég er að einhverju leyti róttækari heldur en Kristrún [Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar] í mörgum málum. Ég skil alveg hvað Kristrún mun gera. Hún er að búa til breiðfylkingu, sósíaldemókratíska breiðfylkingu eins og er á öllum Norðurlöndunum. Og það er mikilvægt. Og þá þarf hún að tala til allrar þjóðarinnar og það er hárrétt stefna.“ Pétur stofnaði Kaffi Vest á sínum tíma. Pétur var spurður út í orð Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, sitjandi borgarstjóra, þegar hún sagði eftir prófkjör flokksins að hann hefði hafnað konu. „Ég er femínisti og það er mörgum karlmönnum sem finnst mjög asnalegt að segjast vera femínisti, en ég er alveg harður af því og það er rétt að vera það. Meðan það er kynbundið ofbeldi, meðan fjármálum er stjórnað meira og minna af karlmönnum, þá eigum við að reyna að jafna þennan leik, annars náum við aldrei algjöru jafnvægi.“ Vantar hugmyndafræðilega umræðu Pétur segist hafa haft þá skoðun í einhvern tíma að það vanti pólitíska umræðu um hugmyndafræði. „Þegar verið var að byggja upp þetta skandinavíska velferðarmódel. Þá var þetta alltaf talað um á hugmyndafræðilegum forsendum. Olof Palme var mjög hugmyndafræðilega sinnaður. En nú er þetta alltaf bara, þessi virkjun þarna eða hvað eigum við að taka mikið peninga, hvað eigum við að láta fiskinn okkar kosta, einhver einstök mál. En ekkert svo hugmyndafræðilegt.“ Þá berst talið að reynsluleysi Péturs í stjórnmálum. „Það er bara mjög fínt og það er bara gott fyrir mig að fá að svara þessu. Ég er fyrst og fremst hér vegna þess að ég er sósíaldemókrati. Ég er krati og mér fannst þurfa breytingar í borginni. Mér fannst þurfa töluverðar breytingar á lista Samfylkingarinnar til þess að geta unnið kosningarnar í vor.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Samfylkingin Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“