Mótettukórinn og stjórnandi hans kvöddu Hallgrímskirkju á táknrænan hátt

Mótettukórinn og stjórnandi hans kvöddu Hallgrímskirkju á táknrænan hátt eftir 39 ára starf rétt í þessu. Stjórnandinn sem verið hefur kantor og organisti í kirkjunni hætti störfum í dag vegna deilna vil sóknarnefnd kirkjunnar.

2620
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir