Jörðin gaf sig undan björgunarsveitamanni

Haraldur Haraldsson, meðlimur í björgunarsveitinni Suðurnes, var á gangi í Grindavík þegar hann skyndilega féll með lærið ofan í sprungu. Arnar Halldórsson, tökumaður, náði atvikinu á myndband.

174063
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir