Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki
Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Flækjustig hefur aukist til muna, og íslensk fyrirtæki eru farin að huga að breytingum.