Stefán Árni ræðir ökklabrotið, aðgerðina og flókið samband við fótboltann

Stefán Árni Geirsson hefur átt viðburðarríka undanfarna daga eftir að hafa meiðst illa gegn Víkingi. Sjö skrúfur og plata eru í ökkla hans og ljóst hann verður frá vellinum um hríð.

384
12:05

Vinsælt í flokknum Besta deild karla