Í annað sinn á stuttum tíma sem slökkviliðið er kallað að húsinu

Slökkvilið hefur áhyggjur af öryggi þeirra sem leigja rými í húsum þar sem herbergjum hefur verið fjölgað í trássi við reglur og aðgengi að flóttaleiðum er takmarkað. Grunur er um íkveikju í slíku húsi sem slökkviliði hafði borist ábending um.

1098
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir